29. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 13. febrúar 2012 kl. 10:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 10:00
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 10:00
Róbert Marshall (RM), kl. 10:00
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 10:00

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir síðustu funda. Kl. 10:00
Dagskrárlið frestað.

2) 362. mál - fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun Kl. 10:05
Á fund nefndarinnar komu Jóakim Reynisson frá Nova, Páll Ásgrímsson frá Skiptum, Guðjón Bjarni Hálfdánarsson frá Vodafone og Jóhanna H. Halldórsdóttir frá Tal. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál. Kl. 11:30
Fleira var ekki rætt.
GLG var fjarvernandi vegna þingstarfa erlendis.
MÁ, ÁJ, ÁsmD, AtlG og ÞSa voru fjarverandi.

Fundi slitið kl. 11:30