39. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 8. mars 2012 kl. 13:35


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 13:35
Atli Gíslason (AtlG), kl. 13:35
Árni Johnsen (ÁJ), kl. 14:18
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:35
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 13:35
Róbert Marshall (RM), kl. 13:35
Þór Saari (ÞSa), kl. 13:35

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 13:35
Dagskrárlið frestað.

2) 225. mál - náttúruvernd Kl. 13:36
Nefndin afgreiddi málið. Að áliti meiri hlutans standa:
GLG, ÓÞ, AtlG, og RM. ÞBack og MÁ eru samþykk áliti þessu í samræmi við 4. mgr. 18. gr. bráðabirgðastarfsreglna fastanefnda Alþingis.

3) 349. mál - loftferðir Kl. 14:00
Á fund nefndarinnar komu Sigurbergur Björnsson, Valgerður Guðmundsdóttir og Svana Margrét Davíðsdóttir frá innanríkisráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 268. mál - landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén Kl. 14:25
Á fund nefndarinnar komu Sigurbergur Björnsson og Vera Sveinbjörnsdóttir frá innanríkisráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 348. mál - siglingalög Kl. 15:00
Á fund nefndarinnar komu Sigurbergur Björnsson og Björn Freyr Björnsson frá innanríkisráðuneytinu. Fóru þeir yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) 362. mál - fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun Kl. 15:35
Á fund nefndarinnar kom Róbert R. Spanó prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Fór hann yfir frumvarpið og svaraði spurningum nefndarmanna.

7) Önnur mál. Kl. 16:35
Fleira var ekki rætt.
ÞSa vék af fundi kl. 15:07.
ÞBack var fjarvernandi vegna annarra þingstarfa.
MÁ var fjarverandi.

Fundi slitið kl. 16:35