22. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 17. janúar 2014 kl. 09:00


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 09:10
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:11
Róbert Marshall (RM), kl. 09:11
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir KJak, kl. 09:11

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

BÁ var fjarverandi.
VilhjÁ boðaði fjarveru vegna veikinda.

Bókað:

1) Fundargerðir


2) 167. mál - náttúruvernd Kl. 09:14
Á fund nefndarinnar mættu Árni Hjartarson frá Hinu ísl. náttúrufræðifélagi, Dofri Hermannsson frá Græna netinu, Guðmundur Hörður Guðmundsson og Guðmundur Ingi Guðbrandsson frá Landvernd, Einar Torfi Finnsson frá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum, Linda Björk Hallgrímsdóttir frá Landvarðafélagi Íslands, Gunnar Valur Sveinsson frá Samtök ferðaþjónustunnar, Jón Gunnar Ottósson og Trausti Baldursson frá Náttúrufræðistofnun Íslands og Hilmar Malmquist frá Náttúruminjasafni Íslands. Gestirnir kynntu umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna. Formaður lagði fram tillögu um að hann yrði framsögumaður málsins sem samþykkt var einróma.

3) Önnur mál Kl. 12:08
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:08