16. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 9. desember 2013 kl. 09:00


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 09:12
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 09:12
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 09:12
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:13
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:12
Róbert Marshall (RM), kl. 09:12
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:13

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

BÁ var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
BirgJ var fjarverandi.

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:00
Fundargerð var samþykkt athugasemdalaust.

2) 167. mál - náttúruvernd Kl. 09:24
Nefndin fékk á sinn fund Andrés Arnalds frá Landgræðslu ríkisins, Gunnar H. Kristinsson frá Landmælingum Íslands, Ólöfu Ýrr Atladóttur og Björn Jóhannsson frá ferðamálastofu, Guðjón Bragason frá sambandi íslenskra sveitarfélaga, Harald Þórarinsson, Halldór Halldórsson og Sæmund Eiríksson frá Landssambandi hestamannafélaga og Hauk Eggertsson frá Landssamtök hjólreiðamanna. Einnig var Edward Huibjens frá Rannsóknamiðstöð ferðamála á símafundi. Gestirnir ræddu umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 61. mál - byggingarvörur Kl. 10:37
Afgreiðslu málsins frestað.

4) 59. mál - raforkustrengur til Evrópu Kl. 11:13
Afgreiðslu frestað.

5) 122. mál - landsnet ferðaleiða Kl. 11:14
Málið var rætt.

6) 152. mál - sveitarstjórnarlög Kl. 11:14
Málið var rætt.

7) 120. mál - mat á umhverfisáhrifum Kl. 11:14
Málið var rætt.

8) 95. mál - hollustuhættir og mengunarvarnir Kl. 11:14
Málið var rætt.

9) Önnur mál Kl. 11:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15