22. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 10. desember 2014 kl. 08:40


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 08:40
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 09:07
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 08:40
Róbert Marshall (RM), kl. 08:50
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 08:40

Vilhjálmur Árnason var veðurtepptur og fjarverandi af þeim sökum.
Elín Hirst var fjarverandi vegna veikinda.
Birgir Ármannsson og Jón Þór Ólafsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 08:40
Samþykkt fundargerða var frestað.

2) Eldgosið í Holuhrauni Kl. 08:40
Nefndin fékk á sinn fund Magnús tuma Guðmundsson frá Jarðvísindadeild Háskóla Íslands og Víði Reynisson frá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra.

3) 305. mál - raforkulög Kl. 09:50
Nefndin fjallaði um málið samkvæmt umsagnarbeiðni atvinnuveganefndar. Á fund nefndarinnar komu Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Snorri Sigurðsson frá Reykjavíkurborg.

4) 321. mál - stefna stjórnvalda um lagningu raflína Kl. 09:50
Nefndin fjallaði um málið samkvæmt umsagnarbeiðni atvinnuveganefndar. Á fund nefndarinnar komu Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Snorri Sigurðsson frá Reykjavíkurborg.

5) Önnur mál Kl. 10:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:55