64. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 5. júní 2015 kl. 08:40


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 08:40
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 08:40
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 08:40
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 08:45
Elín Hirst (ElH), kl. 08:40
Róbert Marshall (RM), kl. 08:40
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 08:40
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:55

Jón Þór Ólafsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 08:40
Samþykktum fundargerða var frestað.

2) 770. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018 Kl. 08:40
Á fund nefndarinnar kom Hrafnkell Proppé frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Þegar gesturinn hafði yfirgefið fundinn komu á fundinn Björn Óli Hauksson og Guðný Jökulsdóttir frá Isavia, Ásta Þorleifsdóttir frá innanríkisráðuneyti, Hlynur Elíasson og Jens Bjarnason frá Icelandair, Árni Gunnarsson frá Flugfélagi Íslands, Birgir Ómar Haraldsson frá Norðurflugi og Hörður Guðmundsson frá Flugfélaginu Erni.

3) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00