9. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 19. október 2015 kl. 08:35


Mættir:

Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 08:35
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 08:35
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 08:55
Róbert Marshall (RM), kl. 08:40
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 08:35
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:53

Höskuldur Þórhallsson og Ásta Helgadóttir höfðu boðuð forföll.
Elín Hirst var fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 140. mál - náttúruvernd Kl. 08:35
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Guðjón Bragason frá Samabandi íslenskra sveitarfélaga, Ásdísi Hlökk Theódórsdóttur frá Skipulagsstofnun og Ólöfu Ýr Atladóttur og Örn Þór Halldórsson.

Þegar framangreindir gestir höfðu yfirgefið fundinn fundaði nefndin með Aagot Vigdísi Óskarsdóttur í gegnum skype.

2) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00