10. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 21. október 2015 kl. 08:45


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 08:45
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 08:45
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 09:30
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 08:45
Róbert Marshall (RM), kl. 09:20
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 08:45
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:45

Ásta Helgadóttir vék af fundi kl. 11:15.
Höskuldur Þórhallsson vék af fundi kl. 11:30.
Haraldur Einarsson og Elín Hirst voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 140. mál - náttúruvernd Kl. 08:45
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn Aðalheiði Jóhannsdóttur. Þegar hún hafði yfirgefið fundinn komu á fundinn Þóra Ellen Þórhallsdóttir frá Líf- og umhverfisvísindadeild HÍ, Hilmar Malmquist frá Náttúruminjasafni Íslands, Kristín Linda Árnadóttir og Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir frá Umhverfisstofnun og Jón Gunnar Ottósson og Trausti Baldursson frá Náttúrufræðistofnun Íslands.

Þegar framangreindir gestir höfðu yfirgefið fundinn komu á fundinn Sigríður Svana Helgadóttir og Sigríður Auður Arnardóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti.

2) Önnur mál Kl. 13:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:05