16. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 9. nóvember 2015 kl. 09:15


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 09:15
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 09:15
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 09:40
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:15
Elín Hirst (ElH), kl. 09:15
Helgi Hjörvar (HHj) fyrir Katrínu Júlíusdóttur (KaJúl), kl. 10:30
Róbert Marshall (RM), kl. 09:15
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:15
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:15

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 140. mál - náttúruvernd Kl. 09:15
Á fund nefndarinnar komu Jón Geir Pétursson og Sigríður Svana Helgadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00