48. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 2. maí 2016 kl. 09:35


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 09:35
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 09:35
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 09:35
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 09:35
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:35
Elín Hirst (ElH), kl. 09:35
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:35
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:35

Róbert Marshall var fjarverandi vegna veikinda.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 638. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018 Kl. 09:35
Á fund nefndarinnar komu Jón Gunnar Vilhelmsson og Hafsteinn S. Hafsteinsson frá fjármálaráðuneyti, Ingimundur Sigurpálsson stjórnarformaður Isavia, Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Páll S. Brynjarsson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.

2) Önnur mál Kl. 11:45
Nefndin ræddi málsmeðferð þingmannamála sem eru til meðferðar hjá nefndinni.

Fundi slitið kl. 11:50