5. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 9. febrúar 2017 kl. 13:00


Mættir:

Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) formaður, kl. 13:00
Pawel Bartoszek (PawB) 1. varaformaður, kl. 13:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) 2. varaformaður, kl. 13:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 13:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 13:00
Einar Brynjólfsson (EB), kl. 13:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 13:00
Lilja Sigurðardóttir (LSig), kl. 13:00
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 13:00

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) 128. mál - farþegaflutningar og farmflutningar Kl. 13:00
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 24. febrúar. Þá var ákveðið að Bryndís Haraldsdóttir yrði framsögumaður málsins.

2) Önnur mál Kl. 13:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:25