7. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 20. febrúar 2018 kl. 09:20


Mættir:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 10:10
Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 09:20
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 09:20
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:20
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:20
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:20
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 09:20
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:20
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:20
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:20

Jón Gunnarsson vék af fundi kl. 10:25.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:20
Frestað til næsta fundar.

2) Kísilver á Bakka Kl. 09:20
Á fund nefndarinnar mættu Erlingur Jónsson og Hafsteinn Viktorsson frá PCC. Kynntu þeir málefni Kísilvers á Bakka og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Breyting á lögum um lofstlagsmál Kl. 10:20
Á fund nefndarinnar mættu Helga Jónsdóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og Margrét Helga Guðmundsdóttir frá Umhverfisstofnun. Kynntu þær málið fyrir nefndinni og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Ákveðið var að nefndin flytti frumvarp um málið.

4) 185. mál - mannvirki Kl. 10:50
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti.

5) Önnur mál Kl. 10:52
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:55