27. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 20. apríl 2018 kl. 13:37


Mættir:

Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 13:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 13:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 13:30
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 13:30
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 13:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 13:30
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 13:40
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:30

Bergþór Ólason boðaði forföll.
Jón Gunnarsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Fundurinn var sameiginlegur með fjárlaganefnd. Willum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar stýrði fundi.

Bókað:

1) 494. mál - fjármálaáætlun 2019--2023 Kl. 13:37
Á fund nefndanna mættu Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Ragnhildur Hjaltadóttir og Ingilín Kristmannsdóttir frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og kynntu þann hluta fjármálaáætlunar sem fellur undir málefnasvið ráðuneytisins. Þá svöruðu gestir spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 15:02