Mál til umræðu/meðferðar í umhverfis- og samgöngunefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

481. mál. Köfun

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
16.04.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
12 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

480. mál. Stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
16.04.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
135 umsagnabeiðnir14 innsend erindi
 

455. mál. Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
16.04.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

454. mál. Póst- og fjarskiptastofnun o.fl. (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
16.04.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
97 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

479. mál. Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
16.04.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
133 umsagnabeiðnir13 innsend erindi
 

467. mál. Mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
16.04.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
141 umsagnabeiðni16 innsend erindi
 

425. mál. Skipulag haf- og strandsvæða

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
16.04.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
123 umsagnabeiðnir30 innsend erindi
 

250. mál. Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum

Flytjandi: Oddný G. Harðardóttir
21.03.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
21 umsagnabeiðni5 innsend erindi
 

239. mál. Umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal

Flytjandi: Ásmundur Friðriksson
08.03.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
22 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

263. mál. Siglingavernd og loftferðir (laumufarþegar, stjórnsýsluviðurlög, bakgrunnsathuganir o.fl.)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
07.03.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
26 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
 

200. mál. Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga

Flytjandi: Þórunn Egilsdóttir
28.02.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
174 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

201. mál. Frelsi á leigubifreiðamarkaði

Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
27.02.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
22 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

248. mál. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
Framsögumaður nefndar: Jón Gunnarsson
27.02.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
46 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
 

168. mál. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur

Flytjandi: Sigurður Páll Jónsson
22.02.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
28 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

169. mál. Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar

Flytjandi: Bjarni Jónsson
21.02.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
25 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

149. mál. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll

Flytjandi: Unnur Brá Konráðsdóttir
21.02.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
28 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

185. mál. Mannvirki (stjórnsýsla við mannvirkjagerð o.fl.)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bergþór Ólason
08.02.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
30 umsagnabeiðnir20 innsend erindi
 

111. mál. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (leyfisskyldir farþegaflutningar)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
30.01.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

110. mál. Eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
30.01.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
13 umsagnabeiðnir4 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.