Málum vísað til umhverfis- og samgöngunefndar

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

169. mál. Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar

Flytjandi: Bjarni Jónsson
21.02.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

149. mál. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll

Flytjandi: Unnur Brá Konráðsdóttir
21.02.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

185. mál. Mannvirki (stjórnsýsla við mannvirkjagerð o.fl.)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
08.02.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

111. mál. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (leyfisskyldir farþegaflutningar)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
30.01.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

110. mál. Eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
30.01.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
13 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

109. mál. Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
30.01.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

11. mál. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignasjóður)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
16.12.2017 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
01.02.2018 Nefndarálit
91 umsagnabeiðni4 innsend erindi
08.02.2018 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

5. mál. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumat eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
16.12.2017 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
19.12.2017 Nefndarálit
Engar umsagnabeiðnir — 1 innsent erindi
28.12.2017 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

4. mál. Mannvirki (faggilding, frestur)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
16.12.2017 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
19.12.2017 Nefndarálit
Engar umsagnabeiðnir — 2 innsend erindi
28.12.2017 Samþykkt sem lög frá Alþingi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.