23. fundur
utanríkismálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, mánudaginn 17. desember 2012 kl. 19:01


Mættir:

Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS) formaður, kl. 19:05
Álfheiður Ingadóttir (ÁI) fyrir JBjarn, kl. 19:05
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 19:05
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 19:05
Helgi Hjörvar (HHj), kl. 19:19
Jón Bjarnason (JBjarn), kl. 19:09
Mörður Árnason (MÁ), kl. 19:05
Ragnheiður E. Árnadóttir (REÁ), kl. 19:05
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 19:05

Bjarni Benediktsson var fjarverandi.
Álfheiður Ingadóttir vék af fundi við komu Jóns Bjarnasonar.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

Bókað:

1) Fundargerðir síðustu funda. Kl. 19:05
Fundargerð fundar nefndarinnar frá 14. desember var lögð fram til staðfestingar og verður birt á vef Alþingis.

2) 446. mál - alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands Kl. 19:05
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu Árni Þór Sigurðsson framsögumaður, Árni Páll Árnason, Álfheiður Ingadóttir, Bjarni Benediktsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Helgi Hjörvar, Mörður Árnason, Ragnheiður E. Árnadóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

3) 500. mál - Íslandsstofa Kl. 19:06
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

4) Önnur mál. Kl. 19:24
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:25