31. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 3. mars 2014 kl. 15:07


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 15:07
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) 1. varaformaður, kl. 15:07
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 15:07
Árni Páll Árnason (ÁPÁ) fyrir ÖS, kl. 15:07
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 15:07
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 15:07
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 15:07
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 15:07
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 15:07
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir ÁÞS, kl. 15:07

Nefndarritari: Þröstur Freyr Gylfason

1592. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerðir síðustu funda Kl. 15:07
Umfjöllun nefndarinnar um dagskrármálið var frestað.

2) 320. mál - aðildarviðræður við Evrópusambandið Kl. 15:07
Fyrst komu á fund nefndarinnar Gunnar Haraldsson, Jónas Hlynur Hallgrímsson, Sigurður Jóhannesson frá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands.

Gerðu gestirnir grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Næst kom á fundinn Ágúst Þór Árnason. Gerði hann grein fyrir málinu og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 18:41
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:41