12. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 5. nóvember 2015 kl. 09:00


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 09:04
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:04
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:04
Elín Hirst (ElH), kl. 09:04
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:22
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:04
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:06
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:04

Silja Dögg Gunnarsdóttir og Össur Skarphéðinsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1694. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:07
Fundargerð 11. fundar var samþykkt.

2) Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir. Kl. 09:08
Á fund nefndarinnar komu Kristján Andri Stefánsson og Pétur G. Thorsteinsson frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Landgrunnsmál. Kl. 09:08
Á fund nefndarinnar komu Kristján Andri Stefánsson og Sesselja Sigurðardóttir frá utanríkisráðuneyti og Sigvaldi Thordarson frá íslenskum orkurannsóknum.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 6. mál - fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT) Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og lauk afgreiðslu þess. Ákveðið var að Óttar Proppé yrði framsögumaður málsins.

Að nefndaráliti standa Hanna Birna Kristjánsdóttir form., Óttarr Proppé frsm., Elín Hirst, Frosti Sigurjónsson, Karl Garðarsson, Steinunn Þóra Árnadóttir og Vilhjálmur Bjarnason. Birgitta Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi var samþykk áliti nefndarinnar.

5) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15