3. fundur
utanríkismálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 2. febrúar 2017 kl. 09:00


Mættir:

Jóna Sólveig Elínardóttir (JSE) formaður, kl. 09:01
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 1. varaformaður, kl. 09:22
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) 2. varaformaður, kl. 09:01
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 09:02
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:40
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:02
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:02
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:45
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:02
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:02

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1752. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:02
Fundargerð 2. fundar var samþykkt.

2) Þingmálaskrá 146. löggjafarþings Kl. 09:03
Á fundinn komu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ásamt Borgari Þór Einarssyni, Helgu Hauksdóttur, Jörundi Valtýssyni, Maríu Erlu Marelsdóttur, Unni Orradóttur Ramette, Gunnari Snorra Gunnarssyni og Andra Lútherssyni frá utanríkisráðuneyti.

Ráðherra kynnti þingmálaskrá og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Tilskipun Trumps Bandaríkjaforseta um ferðabann Kl. 09:25
Gestir voru Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ásamt Borgari Þór Einarssyni, Helgu Hauksdóttur, Jörundi Valtýssyni, Maríu Erlu Marelsdóttur, Unni Orradóttur Ramette, Gunnari Snorra Gunnarssyni og Andra Lútherssyni frá utanríkisráðuneyti.

Eftirfarandi minnisblöðunum var dreift á fundinum:
1. Opinber viðbögð stjórnvalda í helstu grannríkjum við tilskipun Bandaríkjaforseta.
2. Framkvæmdatilskipun Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, frá 27. janúar 2017 um „Vernd þjóðarinnar gegn komu erlendra hryðjuverkamanna til Bandaríkjanna".

Ráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) Brexit Kl. 10:00
Gestir voru Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ásamt Borgari Þór Einarssyni, Helgu Hauksdóttur, Jörundi Valtýssyni, Maríu Erlu Marelsdóttur, Unni Orradóttur Ramette, Gunnari Snorra Gunnarssyni og Andra Lútherssyni frá utanríkisráðuneyti.

Eftirfarandi minnisblaði var dreift á fundinum: Evolution of trade between EFTA and free trade partners, dags. 21. október 2016.

Ráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 10:13
Farið var yfir starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15