21. fundur
utanríkismálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 11. maí 2017 kl. 09:00


Mættir:

Jóna Sólveig Elínardóttir (JSE) formaður, kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) 2. varaformaður, kl. 09:00
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 09:00
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:17
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:00

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1770. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 20. fundar var samþykkt.

2) Upplýsingagjöf um Evrópumál Kl. 09:03
Á fund nefndarinnar komu Finnur Þór Birgisson, Jóhanna Jónsdóttir og Steinlaug Högnadóttir.

Gestirnir fjölluðu um það sem efst er á baugi á vettvangi Evrópusambandsins, Fríverslunarsamtaka Evrópu og Evrópska efnahagssvæðisins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:25
Rætt var um störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:30