22. fundur
utanríkismálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 16. maí 2017 kl. 09:00


Mættir:

Jóna Sólveig Elínardóttir (JSE) formaður, kl. 09:05
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 1. varaformaður, kl. 09:05
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 09:05
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 09:05
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:05
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:13
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:13
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:06

Bryndís Haraldsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1771. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Fundargerð 22. fundar var samþykkt.

2) Þróunarsamvinna Íslands. Kl. 09:09
Á fund nefndarinnar komu María Erla Marelsdóttir, Auðbjörg Haraldsdóttir, Engilbert Guðmundsson, Finnbogi Rútur Arnarson og Þórarinna Söebech.

Gestirnir kynntu ítarlega stöðu þróunarsamvinnu Íslands og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:14
Farið var yfir starfið framundan.

Fundi slitið kl. 11:15