11. fundur
utanríkismálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 28. febrúar 2018 kl. 09:10


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 09:10
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 09:10
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:10
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:10
Inga Sæland (IngS), kl. 09:10
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:10
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:10
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:18

Silja Dögg Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 10:02

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1790. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 10. fundar var samþykkt.

2) Hagsmunagæsla Íslands gagnvart ESB - Forgangsmál 2018 Kl. 09:12
Á fund nefndarinnar komu Álfrún Perla Baldursdóttir, Finnur Þór Birgisson, Jóhanna Jónsdóttir og Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Hafdís Ólafsdóttir frá forsætisráðuneyti.

Gestirnir kynntu drög að forganglista ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2018 í hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Alþjóðastarf utanríkismálanefndar Kl. 10:00
Dagskrárliðnum var frestað.

4) Lög og alþjóðasamningar um vopnaflutninga Kl. 10:04
Nefndin fékk á sinn fund Sigurð Inga Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra (símafundur) og Matthías G. Pálsson, Jörundur Valtýsson og Arnór Sigurjónsson frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir kynntu helstu lög og alþjóðasamninga sem snúa að vopnaflutningum og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 11:17
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:19