23. fundur
utanríkismálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 17. apríl 2018 kl. 14:00


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 14:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 14:00
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 14:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 14:00
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE), kl. 14:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 14:16
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 14:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 14:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 14:00

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1802. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 14:00
Fundargerð 22. fundar var samþykkt.

2) Tilskipun 2009/72/EB er varðar innri raforkumarkað (þriðji orkupakkinn) Kl. 14:00
Á fund nefndarinnar kom Stefán Már Stefánsson prófessor emeritus við Háskóla Íslands.
Gesturinn kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 14:34
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:34