Mál til umræðu/meðferðar í utanríkismálanefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


929. mál. Fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024

Flytjandi: utanríkisráðherra
16.04.2024 Til utanrmn.
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

117. mál. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja

Flytjandi: Jódís Skúladóttir
22.03.2024 Til utanrmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

808. mál. Ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (Fjármálaþjónusta o.fl.)

Flytjandi: utanríkisráðherra
Framsögumaður nefndar: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
19.03.2024 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

581. mál. Framkvæmd EES-samningsins

Flytjandi: utanríkisráðherra
07.03.2024 Til utanrmn.
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

635. mál. Bókun 35 við EES-samninginn

Flytjandi: utanríkisráðherra
13.02.2024 Til utanrmn. eftir * umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

105. mál. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum

Flytjandi: Steinunn Þóra Árnadóttir
08.02.2024 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
23 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

86. mál. Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála

Flytjandi: Njáll Trausti Friðbertsson
06.02.2024 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

107. mál. Merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu

Flytjandi: Steinunn Þóra Árnadóttir
17.10.2023 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
17 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

140. mál. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum

Flytjandi: Þórunn Sveinbjarnardóttir
11.10.2023 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

186. mál. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið

Flytjandi: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
19.09.2023 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
17 umsagnabeiðnir1 innsent erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.