Umsagnarbeiðnir og erindi velferðarnefndar

Umsagnabeiðnir og erindi - velferðarnefnd.

á 148. löggjafarþingi.
Númer
máls
Málsheiti (tilvísun í feril) Umsagnar­beiðnir Frestur til Innsend erindi Nýjasta erindi
  51 Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna). 61 beiðni  19.01.2018
  43 Bygging 5.000 leiguíbúða. 55 beiðnir 17.01.2018 4 er­indi 18.01.2018
  24 Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp). 60 beiðnir 17.01.2018 4 er­indi 17.01.2018
  26 Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir. 153 beiðnir 15.01.2018 23 er­indi 17.01.2018
  27 Félagsþjónusta sveitarfélaga (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál). 153 beiðnir 15.01.2018 21 er­indi 17.01.2018

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.