Málaflokkar

Nefndin fjallar um sjúkra- og lífeyris­trygg­ingar, félags­þjónustu, mál­efni barna, mál­efni aldraðra og mál­efni fatlaðra, hús­næðis­mál, vinnu­markaðs­mál og heil­brigðis­þjónustu.

Fastir fundartímar

mánudagar kl. 9.30-11.00 og miðvikudagar kl. 9.00-11.00.

 


Nefndarmenn

Aðalmenn

Halldóra Mogensen
formaður
Ólafur Þór Gunnarsson
1. vara­formaður
Ásmundur Friðriksson
2. vara­formaður
Andrés Ingi Jónsson
Anna Kolbrún Árnadóttir
Guðjón S. Brjánsson
Guðmundur Ingi Kristinsson
Halla Signý Kristjánsdóttir
Vilhjálmur Árnason

Nefndarritari

Kolbrún Birna Árdal lögfræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Velferðarnefnd

Fjöldi: 5

Mál í umsagnarferli

Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.


Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna