50. fundur
velferðarnefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 30. apríl 2012 kl. 10:04


Mættir:

Álfheiður Ingadóttir (ÁI) formaður, kl. 10:51
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 10:04
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 10:04
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 10:04
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 10:04
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 10:04
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 10:04
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 10:04

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerð síðasta fundar. Kl. 10:04
Varaformaður setti fund í fjarveru formanns og dreifði drögum að fundargerð síðasta fundar sem var samþykkt.

2) 290. mál - barnalög Kl. 10:25
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um 290. mál og hélt símafund með Ársæli Má Arnarsyni við Háskólann á Akureyri sem gerði grein fyrir umsögn sinni um málið og svaraði spurningum nefndarmanna,

3) 440. mál - framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014 Kl. 10:05
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

4) Önnur mál. Kl. 11:21
Fleira var ekki rætt.

KLM og EyH voru fjarverandi.
JRG yfirgaf fundinn kl. 10:50.

Fundi slitið kl. 11:21