10. fundur
velferðarnefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 18. nóvember 2013 kl. 10:11


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:11
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 10:11
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:11
Elín Hirst (ElH), kl. 10:11
Freyja Haraldsdóttir (FrH) fyrir BjÓ, kl. 10:11
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:11
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 11:24
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 10:11

HHG vék af fundi kl. 11:25.
ÁsF vék af fundi kl. 11:40.
KaJúl og UBK voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 10:11
Fundargerð síðasta fundar var samþykkt.

2) 24. mál - sjúkraskrár Kl. 10:15
Nefndin fjallaði um málið.

3) Heilbrigðisþjónusta yfir landamæri Kl. 11:25
Nefndin fjallaði um drög að áliti nefndarinnar um málið.

4) 5. mál - bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi Kl. 11:16
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 11:59
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00