26. fundur
velferðarnefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 29. janúar 2014 kl. 09:00


Mættir:

Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) fyrir ÁsF, kl. 09:00

Vilhjálmur Bjarnason vék af fundi kl. 10:00.
SII var fjarverandi vegna veikinda.
Katrín Júlíusdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Elín Hirst var fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 09:00
Fundargerð síðasta fundar var samþykkt.

2) 159. mál - vísindarannsóknir á heilbrigðissviði Kl. 09:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um 159. og 160. mál. Á fund nefndarinnar komu fyrst Ólafur E. Sigurjónsson, Þór Eysteinsson og Helga Ögmundsdóttir frá Lífvísindasetri Íslands og Þorbjörn Jónsson og Dögg Pálsdóttir frá Læknafélagi Íslands.

Þegar framangreindir gestir höfðu yfirgefið fundinn komu á fundinn Bryndís Skúladóttir frá Samtökum iðnaðarins, Perla Björk Egilsdóttir frá Saga Medica, Þorvaldur Ingvarsson frá Össuri, Gunnur Petra Þórsdóttir og Steinþóra Þórisdóttir frá Vistor og Kári Stefánsson, Ingileif Jónsdóttir og Gísli Ragnarsson frá Íslenskri erfðagreiningu.

Þegar gestirnir höfðu yfirgefið fundinn kom á fundinn Þorvarður Jón Löve, gigtarlæknir á LSH.

3) 160. mál - lífsýnasöfn Kl. 09:00
Sjá fyrri dagskrárlið.

4) Önnur mál Kl. 11:42
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 11:42