72. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 25. maí 2016 kl. 10:12


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:12
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 10:12
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:12
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) fyrir Elsu Láru Arnardóttur (ELA), kl. 10:12
Sigríður Á. Andersen (SÁA) fyrir Ragnheiði Ríkharðsdóttur (RR), kl. 10:12
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 10:12
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Steingrím J. Sigfússon (SJS), kl. 10:12
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 10:12

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir var fjarverandi. Sigríður Á. Andersen og Líneik Anna Sævarsdóttir viku af fundi kl. 10:13. Elsa Lára Arnardóttir kom á fund kl. 10:25. Ragnheiður Ríkharðsdóttir kom á fund kl. 10:49. Ásmundur Friðriksson vék af fundi kl. 10:57.

Nefndarritarar:
Gunnlaugur Helgason
Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) 397. mál - landlæknir og lýðheilsa Kl. 10:12
Nefndin afgreiddi málið með samþykki allra viðstaddra. Að nefndaráliti stóðu Ásmundur Friðriksson, Líneik Anna Sævarsdóttir, Sigríður Á. Andersen, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Unnur Brá Konráðsdóttir.

2) Fundargerð Kl. 10:14
Fundargerðir 70. og 71. fundar voru samþykktar.

3) 399. mál - húsaleigulög Kl. 10:28
Nefndin ræddi um málið.

4) 407. mál - húsnæðisbætur Kl. 11:19
Nefndin ræddi um málið.

5) 676. mál - sjúkratryggingar Kl. 11:37
Nefndin ræddi um málið.

6) Önnur mál Kl. 11:41
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:41