80. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, miðvikudaginn 1. júní 2016 kl. 23:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 23:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 23:00
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 23:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 23:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) fyrir Helga Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 23:00
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 23:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 23:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 23:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 23:00

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) 676. mál - sjúkratryggingar Kl. 23:01
Málið var afgreitt með samþykki allra viðstaddra. Að nefndaráliti stóðu allir viðstaddir nefndarmenn, Steingrímur J. Sigfússon með fyrirvara. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, var fjarverandi við afgreiðslu málsins en ritaði undir álitið skv. 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis. Birgitta Jónsdóttir, sem sat sem áheyrnarfulltrúi í nefndinni, var samþykk álitinu með fyrirvara.

2) Önnur mál Kl. 23:19
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 23:19