101. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 7. október 2016 kl. 16:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 16:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 16:00
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 16:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 16:35
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) fyrir Unni Brá Konráðsdóttur (UBK), kl. 16:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 16:00
Óli Björn Kárason (ÓBK) fyrir Ragnheiði Ríkharðsdóttur (RR), kl. 16:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 16:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 16:00

Helgi Hrafn Gunnarsson vék af fundi kl. 16:35.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) 857. mál - almannatryggingar o.fl. Kl. 16:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Hönnu Sigríði Gunnsteinsdóttur, Ágúst Þór Sigurðsson og Hildur Sverrisdóttir Röed frá velferðarráðuneyti sem gerðu grein fyrir sjónarmiðum ráðuneytisins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 17:00


Fundi slitið kl. 17:00