10. fundur
velferðarnefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, föstudaginn 24. febrúar 2017 kl. 13:00


Mættir:

Nichole Leigh Mosty (NicM) formaður, kl. 13:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) 1. varaformaður, kl. 13:00
Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 13:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:00
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 13:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 13:00
Jóna Sólveig Elínardóttir (JSE), kl. 13:00
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ) fyrir Elsu Láru Arnardóttur (ELA), kl. 13:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Steingrím J. Sigfússon (SJS), kl. 13:00

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Frestað til næsta fundar.

2) 150. mál - almannatryggingar Kl. 13:00
Ákveðið var að afgreiða málið út úr nefndinni með samþykki allra viðstaddra.
Að áliti meiri hluta standa Birgir Ármannsson, Hildur Sverrisdóttir, Jóna Sólveig Elínardóttir, Nichole Leigh Mosty, Vilhjálmur Árnason og Elsa Lára Arnardóttir með fyrirvara.

3) Önnur mál Kl. 13:25
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 13:25