Kynning á meðferð EES-mála

(1712158)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.03.2018 11. fundur atvinnuveganefndar Kynning á meðferð EES-mála
Á fundinn komu Gunnþóra Elín Erlingsdóttir ritari utanríkismálanefndar og Finnur Þór Birgisson frá utanríkisráðuneyti. Þau kynntu fyrir nefndinni EES-samninginn og meðferð EES-mála.
07.02.2018 13. fundur velferðarnefndar Kynning á meðferð EES-mála
Á fund nefndarinnar mættu Gunnþóra Elín Erlingsdóttir frá Alþingi og Álfrún Perla Baldursdóttir, Finnur Þór Birgisson og Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneytinu. Fóru þau yfir meðferð EES-mála og svöruðu spurningum nefndarmanna.
30.01.2018 3. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Kynning á meðferð EES-mála
Nefndin fékk á sinn fund Finn Þór Birgisson, Pétur Gunnarsson og Álfrúnu Perlu Baldursdóttur frá utanríkisráðuneyti og Gunnþóru Elínu Erlingsdóttur, EES-ritara nefndasviðs Alþingis, sem kynntu framkvæmd EES-samningsins og þinglega meðferð EES-mála og svöruðu spurningum nefndarmanna.
25.01.2018 12. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Kynning á meðferð EES-mála
Á fund nefndarinnar mættu Gunnþóra Elín Erlingsdóttir frá Alþingi og Finnur Þór Birgisson, Álfrún Perla Baldursdóttir og Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneytinu. Fóru þau yfir meðferð EES-mála og svöruðu spurningum nefndarmanna.
25.01.2018 10. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Kynning á meðferð EES-mála
Á fund nefndarinnar komu Finnur Þór Birgisson, Álfrún Perla Baldursdóttir og Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Gunnþóra Elín Erlingsdóttir frá nefndasviði skrifstofu Alþingis og kynntu þinglega meðferð EES-mála og svöruðu spurningum nefndarmanna.
24.01.2018 4. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Kynning á meðferð EES-mála
Á fund nefndarinnar komu Álfrún Perla Baldursdóttir, Finnur Þór Birgisson, Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir og Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Gunnþóra Elín Erlingsdóttir frá skrifstofu Alþingis. Gestir kynntu meðferð EES-mála og svöruðu spurningum nefndarmanna.
20.12.2017 1. fundur utanríkismálanefndar Kynning á meðferð EES-mála
Á fund nefndarinnar mættu Finnur Þór Birgisson og Álfrún Perla Baldursdóttir frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir gerðu grein fyrir Fríverslunarsamtökum Evrópu og EES-samstarfinu.

EES-ritari utanríkismálanefndar kynnti þinglega meðferð EES-mála.