Framkvæmdaákvörðun (ESB) 2015/2183 um sameiginlegt snið fyrir tilkynningu um rafsígarettur og áfyllingarílát

(1801057)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
07.05.2018 29. fundur utanríkismálanefndar Framkvæmdaákvörðun (ESB) 2015/2183 um sameiginlegt snið fyrir tilkynningu um rafsígarettur og áfyllingarílát
Sjá bókun við dagskrárlið 4.
27.04.2018 35. fundur velferðarnefndar Framkvæmdaákvörðun (ESB) 2015/2183 um sameiginlegt snið fyrir tilkynningu um rafsígarettur og áfyllingarílát
Allir viðstaddir nefndarmenn samþykktu að afgreiða málið út úr nefndinni. Að áliti nefndarinnar standa Guðmundur Ingi Kristinsson, Willum Þór Þórsson, Vilhjálmur Árnason, Halldóra Mogensen, Ólafur Þór Gunnarsson, Andrés Ingi Jónsson og Guðjón S. Brjánsson.
16.04.2018 28. fundur velferðarnefndar Framkvæmdaákvörðun (ESB) 2015/2183 um sameiginlegt snið fyrir tilkynningu um rafsígarettur og áfyllingarílát
Nefndin ræddi málið.
26.02.2018 16. fundur velferðarnefndar Framkvæmdaákvörðun (ESB) 2015/2183 um sameiginlegt snið fyrir tilkynningu um rafsígarettur og áfyllingarílát
Á fund nefndarinnar mættu Finnur Þór Birgisson og Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneytinu og María Sæmundsdóttir og Þórunn Oddný Steinsdóttir frá velferðarráðuneytinu. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.