Tilkynningar um nefndarstörf

22.2.2017 : Upptaka frá fundi um skýrslu peningastefnunefndar

Upptaka frá opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar um skýrslu peningastefnunefndar
22. febrúar 2017.

20.2.2017 : Opinn fundur um skýrslu peningastefnunefndar - bein útsending

Gert er ráð fyrir opnum fundi hjá efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis með peningastefnunefnd Seðlabankans miðvikudaginn 22. febrúar kl. 9:00.

26.1.2017 : Formenn fastanefnda Alþingis

Formenn fastanefnda Alþingis  á 146. þingiKjörnir hafa verið formenn og varaformenn allra fastanefnda Alþingis, upplýsingar um skipan og störf  fastanefnda er að finna á síðu hverrar nefndar

12.9.2016 : Nefndadagar 14.–16. september

Fundir verða í nefndum Alþingis 14.–16. september 2016.

6.9.2016 : Upptaka frá fundi um skýrslu umboðsmanns Alþingis

Upptaka

frá opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar 6. september um skýrslu umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2015.

2.9.2016 : Opinn fundur um skýrslu umboðsmanns Alþingis

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd verður með opinn fund þriðjudaginn 6. september n.k. kl. 9.00–10.30 um skýrslu umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2015. Bein útsending verður frá fundinum.

29.8.2016 : Upptaka frá opnum fundi með peningastefnunefnd

Upptaka frá opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis með peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands mánudaginn 29. ágúst 2016.

25.8.2016 : Opinn fundur í efnahags- og viðskiptanefnd með peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands 29. ágúst

Opinn fundur verður haldinn í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis með peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands mánudaginn 29. ágúst 2016 kl. 9.30. Bein útsending verður frá fundinum.

19.8.2016 : Endurskoðun kosningalaga - skýrsla vinnuhóps

Vinnuhópur, sem forseti Alþingis fól endurskoðun kosningalaga, hefur lokið störfum sínum, sjá skýrslu vinnuhópsins og drög að frumvarpi  um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis.