Tilkynningar um nefndarstörf

14.12.2017 : Álit kjörbréfanefndar

Formaður kjörbréfanefndar mælir fyrir áliti nefndarinnarFormaður kjörbréfanefndar, Birgir Ármannsson, greindi frá rannsókn kjörbréfa og mælti fyrir áliti nefndarinnar á þingsetningarfundi 14. desember 2017.

18.10.2017 : Opinn fundur um vernd tjáningarfrelsis - bein útsending

Merki AlþingisStjórnskipunar- og eftirlitsnefnd heldur opinn fund fimmtudaginn 19. október kl. 9.10. Umfjöllunarefni fundarins er vernd tjáningarfrelsis. Bein útsending verður frá fundinum.

27.9.2017 : Skýrsla um uppreist æru, reglur og framkvæmd

Merki AlþingisStjórnskipunar- og eftirlitsnefnd afgreiddi á fundi sínum í gær, 26. september, skýrslu um uppreist æru, reglur og framkvæmd.

21.9.2017 : Bókun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar 21. september, við umfjöllun um uppreist æru, reglur og framkvæmd

Merki AlþingisÁ fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag 21. september, við umfjöllun um uppreist æru, reglur og framkvæmd samþykkti nefndin samhljóða eftir­farandi bókun: Megin­afstaða umboð­smanns Alþingis er að eftir að hafa skoðað málið telji hann ekki ástæðu til frumkvæðis­athugunar af hans hálfu.

19.9.2017 : Upptaka af opnum fundi um uppreist æru

Upptaka af opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um uppreist æruUpptaka af fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um uppreist æru sem haldinn var 19. september 2017. Dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, var gestur fundarins.

18.9.2017 : Opinn fundur um reglur um uppreist æru - bein útsending

Opinn fundur í stjórnskipunar- og eftirlitsnefndStjórnskipunar- og eftirlitsnefnd heldur opinn fund um reglur um uppreist æru þriðjudaginn 19. september kl. 10. Gestur fundarins er  dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen.

25.8.2017 : Opinn fundur um reglur um uppreist æru - bein útsending

Opinn fundur í allsherjar- og menntamálanefndAllsherjar- og menntamálanefnd heldur opinn fund um reglur um uppreist æru miðvikudaginn 30. ágúst kl. 10.30. Dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneyti, og Bergur Þór Ingólfsson verða gestir fundarins.

16.8.2017 : Fundur forsætisnefndar í Landsveit

Sumarfundur forsætisnefndar 2017Forsætisnefnd Alþingis hélt sinn árlega sumarfund á Leirubakka í Landsveit 14.–15. ágúst sl. Sumarfundir forsætisnefndar eru haldnir í kjördæmum landsins til skiptis.