Ferill 573. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 940  —  573. mál.




Fyrirspurn


til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um olíu- og eldsneytisdreifingu.

Frá Ara Trausta Guðmundssyni.


     1.      Er olíudreifing og önnur eldsneytisdreifing á landi og sjó í samræmi við kröfur um flutningsöryggi, geymslu í héraði miðað við þarfir og þjóðaröryggisstefnu?
     2.      Hvaða lærdóma má draga af stöðu olíudreifingar og annarrar eldsneytisdreifingar í fárviðrinu í desember 2019?
     3.      Er fylgst nægilega vel með áhrifum mengunarslysa á umhverfið?