Staða mála á 148. þingi
Samþykkt

565 Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndarfé og stafræn veski), dómsmálaráðherra, þskj. 1266 12.06.2018
561 Aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum (hert skatteftirlit og skattrannsóknir, aukin upplýsingaöflun o.fl.), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1252 11.06.2018
93 Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (EES-reglur), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 635 23.03.2018 15/2018
10 Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), JSV, þskj. 638 23.03.2018 16/2018
458 Almenn hegningarlög (mútubrot), dómsmálaráðherra, þskj. 1146 07.06.2018
629 Aukatekjur ríkissjóðs (dvalarleyfi vegna samninga við erlend ríki), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1251 11.06.2018
456 Ábúðarlög (úttekt og yfirmat), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þskj. 976 09.05.2018 43/2018
340 Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum), efnahags- og viðskiptanefnd, þskj. 636 23.03.2018 18/2018
293 Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, heilbrigðisráðherra, þskj. 1247 11.06.2018
238 Barnalög (stefnandi faðernismáls), HVH, þskj. 1279 12.06.2018
423 Breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (hlutabréfakaup, skuldajöfnun, álagning o.fl.), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1040 29.05.2018 50/2018
389 Breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1123 06.06.2018
455 Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1259 11.06.2018
3 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 133 29.12.2017 96/2017
424 Brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 981 09.05.2018 42/2018
138 Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 479 08.03.2018 13/2018
22 Brottnám líffæra (ætlað samþykki), SilG, þskj. 1122 06.06.2018
8 Dómstólar o.fl. (setning og leyfi dómara, áfrýjun einkamála, lögmannsréttindi o.fl.), dómsmálaráðherra, þskj. 105 22.12.2017 90/2017
292 Einkaleyfi (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 950 08.05.2018 40/2018
264 Endurnot opinberra upplýsinga, forsætisráðherra, þskj. 978 09.05.2018 45/2018
111 Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (leyfisskyldir farþegaflutningar), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1260 11.06.2018
485 Ferðamálastofa, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 1294 13.06.2018
27 Félagsþjónusta sveitarfélaga (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál), félags- og jafnréttismálaráðherra, þskj. 874 26.04.2018 37/2018
433 Fiskræktarsjóður (gjald af veiðitekjum, fjöldi stjórnarmanna o.fl.), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þskj. 1203 08.06.2018
390 Fjarskipti (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 977 09.05.2018 41/2018
66 Fjáraukalög 2017, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 148 30.12.2017 99/2017
1 Fjárlög 2018, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 144 30.12.2017 100/2017
46 Fjármálafyrirtæki (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 118 28.12.2017 94/2017
387 Fjármálafyrirtæki (skuldajöfnun, greiðslujöfnunarsamningar og ógildir löggerningar), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 870 26.04.2018 34/2018
422 Fjármálafyrirtæki (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni o.fl), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1121 06.06.2018
248 Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis), umhverfis- og auðlindaráðherra, þskj. 1256 11.06.2018
469 Húsnæðismál (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs), félags- og jafnréttismálaráðherra, þskj. 1201 08.06.2018
346 Húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga), félags- og jafnréttismálaráðherra, þskj. 875 26.04.2018 26/2018
395 Innheimtulög (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 1120 06.06.2018
492 Íslandsstofa (rekstrarform o.fl.), utanríkisráðherra, þskj. 1285 12.06.2018
133 Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög (ríkisfangsleysi), dómsmálaráðherra, þskj. 1253 11.06.2018
394 Jöfn meðferð á vinnumarkaði, félags- og jafnréttismálaráðherra, þskj. 1258 11.06.2018
393 Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, félags- og jafnréttismálaráðherra, þskj. 1257 11.06.2018
630 Kjararáð, efnahags- og viðskiptanefnd, þskj. 1249 11.06.2018
465 Kvikmyndalög (ráðstafanir vegna EES-reglna), mennta- og menningarmálaráðherra, þskj. 1254 11.06.2018
481 Köfun, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1250 11.06.2018
418 Landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar), utanríkismálanefnd, þskj. 982 09.05.2018 44/2018
215 Lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þskj. 877 26.04.2018 29/2018
453 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (hálfur lífeyrir), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 879 26.04.2018 28/2018
286 Loftslagsmál (EES-reglur), umhverfis- og samgöngunefnd, þskj. 478 08.03.2018 14/2018
49 Lokafjárlög 2016, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1119 06.06.2018
427 Lyfjalög (fölsuð lyf, netverslun, miðlun lyfja), heilbrigðisráðherra, þskj. 1039 29.05.2018 51/2018
345 Lögheimili og aðsetur, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1255 11.06.2018
4 Mannvirki (faggilding, frestur), umhverfis- og auðlindaráðherra, þskj. 115 28.12.2017 91/2017
185 Mannvirki (stjórnsýsla við mannvirkjagerð o.fl.), umhverfis- og auðlindaráðherra, þskj. 1198 08.06.2018
167 Markaðar tekjur, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 980 09.05.2018 47/2018
331 Matvælastofnun, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þskj. 868 26.04.2018 30/2018
330 Matvæli o.fl. (eftirlit, upplýsingagjöf), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þskj. 867 26.04.2018 33/2018
28 Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (notendastýrð persónuleg aðstoð), félags- og jafnréttismálaráðherra, þskj. 117 28.12.2017 93/2017
203 Meðferð sakamála (sakarkostnaður), dómsmálaráðherra, þskj. 637 23.03.2018 17/2018
628 Meðferð sakamála (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls), allsherjar- og menntamálanefnd, þskj. 1248 11.06.2018
484 Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 1287 12.06.2018
622 Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, dómsmálaráðherra, þskj. 1296 13.06.2018
454 Póst- og fjarskiptastofnun o.fl. (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1178 08.06.2018
115 Raforkulög og stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 876 26.04.2018 24/2018
202 Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, heilbrigðisráðherra, þskj. 1267 12.06.2018
468 Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl. (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál), félags- og jafnréttismálaráðherra, þskj. 1200 08.06.2018
67 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (launafyrirkomulag forstöðumanna), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 134 29.12.2017 95/2017
109 Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 869 26.04.2018 25/2018
263 Siglingavernd og loftferðir (laumufarþegar, stjórnsýsluviðurlög, bakgrunnsathuganir o.fl.), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1197 08.06.2018
466 Skil menningarverðmæta til annarra landa (frestir), mennta- og menningarmálaráðherra, þskj. 1147 07.06.2018
425 Skipulag haf- og strandsvæða, umhverfis- og auðlindaráðherra, þskj. 1286 12.06.2018
429 Stjórn fiskveiða (strandveiðar), atvinnuveganefnd, þskj. 881 26.04.2018 19/2018
613 Sveitarstjórnarlög (framlenging bráðabirgðaákvæðis), umhverfis- og samgöngunefnd, þskj. 1199 08.06.2018
452 Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (skipan í stjórn, brottfall ákvæða), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 871 26.04.2018 27/2018
11 Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignasjóður), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 272 08.02.2018 9/2018
518 Tollalög (vanþróuðustu ríki heims), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1177 08.06.2018
581 Tollalög (upprunatengdir ostar, móðurmjólk), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þskj. 1295 13.06.2018
7 Útlendingar (dvalarleyfi vegna iðnnáms), dómsmálaráðherra, þskj. 104 22.12.2017 89/2017
5 Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumat eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða), umhverfis- og auðlindaráðherra, þskj. 116 28.12.2017 92/2017
247 Vátryggingastarfsemi (EES-reglur, eftirlitsstofnanir o.fl.), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 878 26.04.2018 36/2018
648 Veiðigjald (veiðigjald 2018), atvinnuveganefnd, þskj. 1204 08.06.2018
75 Veiting ríkisborgararéttar, allsherjar- og menntamálanefnd, þskj. 146 30.12.2017 98/2017
660 Veiting ríkisborgararéttar, allsherjar- og menntamálanefnd, þskj. 1288 12.06.2018
388 Viðlagatrygging Íslands (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 979 09.05.2018 46/2018
562 Virðisaukaskattur (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1202 08.06.2018
339 Þjóðskrá Íslands, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1148 07.06.2018
26 Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, félags- og jafnréttismálaráðherra, þskj. 873 26.04.2018 38/2018
128 Ættleiðingar (umsögn nákominna), VilÁ, þskj. 872 26.04.2018 35/2018
Fann: 84

Ekki samþykkt

246 Vextir og verðtrygging (húsnæðisliður vísitölu neysluverðs), ÞorS, vísað til ríkisstj. 2018-06-12 19:08:30
Fann: 1

Bíða 1. umræðu

475 40 stunda vinnuvika (lögbundnir frídagar), ÞorS, ekki komið á dagskrá, þskj. 683 útbýtt 2018-03-28 15:58
471 Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), LE, ekki komið á dagskrá, þskj. 677 útbýtt 2018-03-28 15:57
493 Ársreikningar (texti ársreiknings), ÓBK, 1. umr. var á dagskrá 56. fundar (ekki rætt).
464 Barnaverndarlög o.fl. (eftirlit með barnaníðingum), SilG, ekki komið á dagskrá, þskj. 670 útbýtt 2018-03-28 15:57
563 Brottfall laga, BLG, ekki komið á dagskrá, þskj. 886 útbýtt 2018-05-02 14:44
599 Endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda, JónG, ekki komið á dagskrá, þskj. 963 útbýtt 2018-05-09 18:09
462 Framhaldsskólar (aðkoma Alþingis og bann við arðgreiðslum), OH, ekki komið á dagskrá, þskj. 668 útbýtt 2018-03-28 15:57
461 Framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi, HarB, ekki komið á dagskrá, þskj. 667 útbýtt 2018-03-28 15:57
439 Fæðingar- og foreldraorlof (andvana fæðingar), ÞSÆ, ekki komið á dagskrá, þskj. 623 útbýtt 2018-03-22 20:26
348 Hlutafélög (uppgjörsmynt arðgreiðslna), SMc, ekki komið á dagskrá, þskj. 462 útbýtt 2018-03-06 16:39
496 Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), ÁlfE, ekki komið á dagskrá, þskj. 723 útbýtt 2018-04-09 16:53
486 Lagaráð Alþingis (heildarlög), AKÁ, ekki komið á dagskrá, þskj. 696 útbýtt 2018-04-06 13:53
306 Mat á umhverfisáhrifum (víðtækari matsskylda), ATG, 1. umr. var á dagskrá 60. fundar (ekki rætt).
399 Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir), ÞSÆ, ekki komið á dagskrá, þskj. 561 útbýtt 2018-03-20 13:18
400 Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum), ÞSÆ, ekki komið á dagskrá, þskj. 562 útbýtt 2018-03-20 14:33
415 Opinber fjármál (fjölgun fulltrúa í fjármálaráði), BLG, ekki komið á dagskrá, þskj. 584 útbýtt 2018-03-21 19:10
477 Opinber fjármál (framlagning fjármálaáætlunar), BLG, ekki komið á dagskrá, þskj. 685 útbýtt 2018-03-28 15:58
566 Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), OH, ekki komið á dagskrá, þskj. 901 útbýtt 2018-05-02 17:10
665 Réttur barna sem aðstandendur, VilÁ, ekki komið á dagskrá, þskj. 1269 útbýtt 2018-06-12 17:35
444 Stjórn fiskveiða (strandveiðar), SPJ, ekki komið á dagskrá, þskj. 639 útbýtt 2018-03-23 12:23
472 Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar um einstök mál), HHG, ekki komið á dagskrá, þskj. 678 útbýtt 2018-03-28 15:57
391 Tekjuskattur (endurgreiðslur vegna námslána), SME, ekki komið á dagskrá, þskj. 541 útbýtt 2018-03-16 15:56
647 Umboðsmaður Alþingis (OPCAT-eftirlit), SJS, ekki komið á dagskrá, þskj. 1163 útbýtt 2018-06-08 12:20
632 Vátryggingastarfsemi, BLG, ekki komið á dagskrá, þskj. 1050 útbýtt 2018-05-30 18:44
414 Vegalög, KGH, ekki komið á dagskrá, þskj. 582 útbýtt 2018-03-21 17:03
631 Veiðigjald (endurreikningur veiðigjalds 2018), atvinnuveganefnd, 1. umr. var á dagskrá 68. fundar (ekki rætt).
287 Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), ÞorstV, 1. umr. var á dagskrá 60. fundar (ekki rætt).
438 Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir), ÞSÆ, ekki komið á dagskrá, þskj. 622 útbýtt 2018-03-22 20:26
460 Þjóðaröryggisráð (skipan þjóðaröryggisráðs), ÞorS, ekki komið á dagskrá, þskj. 664 útbýtt 2018-03-28 15:57
459 Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fána á byggingum), BirgÞ, ekki komið á dagskrá, þskj. 658 útbýtt 2018-03-28 15:57
Fann: 30

Í nefnd

165 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma), BLG, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
38 Almannatryggingar (frítekjumark vegna atvinnutekna við útreikning tekjutryggingar), HallM, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
51 Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna), IngS, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
97 Almannatryggingar (barnalífeyrir), SilG, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
39 Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (afnám sérstakrar uppbótar til framfærslu), HallM, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
37 Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), HHG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
114 Almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja), SilG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
213 Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja), SÞÁ, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
48 Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga), SilG, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
127 Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu), HHG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
12 Ársreikningar og hlutafélög (aukinn aðgangur að ársreikningaskrá og hlutafélagaskrá), BLG, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
457 Breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
64 Búvörulög og búnaðarlög (undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld o.fl.), ÞKG, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
442 Dómstólar o.fl. (Endurupptökudómur), dómsmálaráðherra, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
110 Eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
214 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, KÓP, til umfjöllunar í utanríkismála­nefnd
24 Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), SilG, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
98 Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs), LE, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
178 Heilbrigðisþjónusta (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum), ÓGunn, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
426 Heilbrigðisþjónusta o.fl. (dvalarrými og dagdvöl), heilbrigðisráðherra, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
134 Helgidagafriður, HHG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
36 Höfundalög (sjálfvirk gagnagreining), BLG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
89 Kosningar til Alþingis (kosningaréttur), BLG, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
269 Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir), HHG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
63 Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann á miðlun fjölmiðils), ÞSÆ, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
83 Mannanöfn, ÞorstV, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
467 Mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.), umhverfis- og auðlindaráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
35 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt), ÞKG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
249 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs), ÞorS, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
25 Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu), OH, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
441 Skaðabótalög (margfeldisstuðlar, vísitölutenging o.fl.), dómsmálaráðherra, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
23 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), HKF, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
21 Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), ÁslS, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
6 Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta), OH, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
150 Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (opin gögn), BLG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
108 Tekjuskattur (skattleysi uppbóta á lífeyri), GIK, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
34 Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis), HKF, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
42 Útlendingar (fylgdarlaus börn), RBB, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
564 Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar), dómsmálaráðherra, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
19 Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (leyfi frá opinberu starfi og starf með þingmennsku), BLG, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
132 Þingsköp Alþingis (opnir nefndarfundir), HHG, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
222 Þingsköp Alþingis (líftími þingmála), SMc, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
105 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna), BjG, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
Fann: 43

Bíða 2. umræðu

190 Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), JónG, útbýtt nefndaráliti frá umhverfis- og samgöngu­nefnd 2018-03-22 18:39
Fann: 1

Bíða 3. umræðu

40 Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), AIJ, 3. umr. var á dagskrá 60. fundar (ekki rætt).
Fann: 1