Staða mála á 148. þingi
Samþykkt

3 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 133 29.12.2017 96/2017
8 Dómstólar o.fl. (setning og leyfi dómara, áfrýjun einkamála, lögmannsréttindi o.fl.), dómsmálaráðherra, þskj. 105 22.12.2017 90/2017
66 Fjáraukalög 2017, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 148 30.12.2017 99/2017
1 Fjárlög 2018, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 144 30.12.2017 100/2017
46 Fjármálafyrirtæki (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 118 28.12.2017 94/2017
4 Mannvirki (faggilding, frestur), umhverfis- og auðlindaráðherra, þskj. 115 28.12.2017 91/2017
28 Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (notendastýrð persónuleg aðstoð), félags- og jafnréttismálaráðherra, þskj. 117 28.12.2017 93/2017
67 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (launafyrirkomulag forstöðumanna), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 134 29.12.2017 95/2017
11 Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignasjóður), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 272 08.02.2018
7 Útlendingar (dvalarleyfi vegna iðnnáms), dómsmálaráðherra, þskj. 104 22.12.2017 89/2017
5 Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumat eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða), umhverfis- og auðlindaráðherra, þskj. 116 28.12.2017 92/2017
75 Veiting ríkisborgararéttar, allsherjar- og menntamálanefnd, þskj. 146 30.12.2017 98/2017
Fann: 12

Bíða 1. umræðu

165 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma), BLG, 1. umr. er á dagskrá 27. fundar.
168 Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur, SPJ, 1. umr. er á dagskrá 27. fundar.
114 Almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja), SilG, 1. umr. frestað 24. fundur. fundi.
213 Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja), SÞÁ, ekki komið á dagskrá, þskj. 296 útbýtt 2018-02-19 17:09
214 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, KÓP, ekki komið á dagskrá, þskj. 301 útbýtt 2018-02-20 14:28
178 Heilbrigðisþjónusta (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum), ÓGunn, ekki komið á dagskrá, þskj. 252 útbýtt 2018-02-06 13:15
215 Lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ekki komið á dagskrá, þskj. 302 útbýtt 2018-02-20 14:19
202 Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, heilbrigðisráðherra, ekki komið á dagskrá, þskj. 281 útbýtt 2018-02-16 12:27
150 Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (opin gögn), BLG, 1. umr. er á dagskrá 27. fundar.
190 Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), JónG, ekki komið á dagskrá, þskj. 264 útbýtt 2018-02-07 18:42
Fann: 10

Í nefnd

93 Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (EES-reglur), fjármála- og efnahagsráðherra, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
38 Almannatryggingar (frítekjumark vegna atvinnutekna við útreikning tekjutryggingar), HallM, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
51 Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna), IngS, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
97 Almannatryggingar (barnalífeyrir), SilG, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
39 Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (afnám sérstakrar uppbótar til framfærslu), HallM, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
10 Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), JSV, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
37 Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), HHG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
48 Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga), SilG, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
127 Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu), HHG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
12 Ársreikningar og hlutafélög (aukinn aðgangur að ársreikningaskrá og hlutafélagaskrá), BLG, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
138 Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
22 Brottnám líffæra (ætlað samþykki), SilG, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
64 Búvörulög og búnaðarlög (undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld o.fl.), ÞKG, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
110 Eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
111 Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (leyfisskyldir farþegaflutningar), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
27 Félagsþjónusta sveitarfélaga (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál), félags- og jafnréttismálaráðherra, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
24 Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), SilG, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
98 Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs), LE, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
134 Helgidagafriður, HHG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
36 Höfundalög (sjálfvirk gagnagreining), BLG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
133 Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög (ríkisfangsleysi), dómsmálaráðherra, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
89 Kosningar til Alþingis (kosningaréttur), BLG, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
40 Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), AIJ, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
63 Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann á miðlun fjölmiðils), ÞSÆ, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
49 Lokafjárlög 2016, fjármála- og efnahagsráðherra, til umfjöllunar í fjár­laga­nefnd
83 Mannanöfn, ÞorstV, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
185 Mannvirki (stjórnsýsla við mannvirkjagerð o.fl.), umhverfis- og auðlindaráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
167 Markaðar tekjur, fjármála- og efnahagsráðherra, til umfjöllunar í fjár­laga­nefnd
203 Meðferð sakamála (sakarkostnaður), dómsmálaráðherra, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
115 Raforkulög og stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
35 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt), ÞKG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
109 Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
25 Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu), OH, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
23 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), HKF, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
21 Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), ÁslS, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
6 Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta), OH, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
108 Tekjuskattur (skattleysi uppbóta á lífeyri), GIK, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
34 Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis), HKF, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
42 Útlendingar (fylgdarlaus börn), RBB, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
19 Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (leyfi frá opinberu starfi og starf með þingmennsku), BLG, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
132 Þingsköp Alþingis (opnir nefndarfundir), HHG, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
26 Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, félags- og jafnréttismálaráðherra, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
105 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna), BjG, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
128 Ættleiðingar (umsagnir nánustu fjölskyldu), VilÁ, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
Fann: 44