Staða mála á 143. þingi
Samþykkt

294 Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða, GÞÞ, þskj. 1243 16.05.2014 41/143
107 Átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu, EKG, þskj. 510 15.01.2014 10/143
211 Efling skógræktar sem atvinnuvegar, JónG, þskj. 1241 16.05.2014 39/143
10 Endurnýjun og uppbygging Landspítala, KLM, þskj. 1249 16.05.2014 45/143
499 Fiskvegur í Efra-Sog, ÖS, þskj. 1281 16.05.2014 47/143
28 Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, JónG, þskj. 1091 12.05.2014 26/143
182 Hert viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri, ELA, þskj. 1227 16.05.2014 35/143
70 Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), GStein, þskj. 1089 12.05.2014 24/143
122 Landsnet ferðaleiða, RM, þskj. 1226 16.05.2014 34/143
6 Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, SSv, þskj. 435 19.12.2013 5/143
348 Mótmæli gegn ofsóknum gegn samkynhneigðum í Úganda, ÖS, þskj. 1244 16.05.2014 42/143
89 Mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar, SII, þskj. 508 15.01.2014 8/143
335 Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, BirgJ, þskj. 1246 16.05.2014 44/143
96 Myglusveppur og tjón af völdum hans, KLM, þskj. 1087 12.05.2014 22/143
293 Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku, OH, þskj. 1245 16.05.2014 43/143
266 Ráðstafanir gegn málverkafölsunum, KJak, þskj. 1242 16.05.2014 40/143
67 Samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna, PHB, þskj. 1250 16.05.2014 46/143
29 Skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, KJak, þskj. 507 15.01.2014 7/143
71 Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra, GStein, þskj. 1090 12.05.2014 25/143
62 Skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014, SII, þskj. 1225 16.05.2014 33/143
88 Stuðningur við sjálfsákvörðunarrétt íbúa Vestur-Sahara, SÞÁ, þskj. 1088 12.05.2014 23/143
196 Varðveisla menningararfleifðar á stafrænu formi, RR, þskj. 1228 16.05.2014 36/143
Fann: 22

Kallað aftur

337 Sundabraut, SigrM, þskj. 632
Fann: 1

Ekki samþykkt

5 Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, ÁPÁ, vísað til ríkisstj. 2014-05-16 19:30:06
Fann: 1

Kom ekki til fyrri eða einnar umræðu

415 Alþjóðlegur dagur lýðræðis, BjG, ekki komið á dagskrá, þskj. 754 útbýtt 2014-03-18 13:09
544 Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur, ÁsF, ekki komið á dagskrá, þskj. 920 útbýtt 2014-04-07 14:36
458 Fríverslunarsamningur við Japan, ÖS, ekki komið á dagskrá, þskj. 804 útbýtt 2014-03-20 15:41
505 Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, KG, ekki komið á dagskrá, þskj. 866 útbýtt 2014-04-01 18:15
314 Hagkvæmni lestarsamgangna, ÁÞS, fyrri umr. var á dagskrá 75. fundar (ekki rætt).
555 Jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun, MGM, ekki komið á dagskrá, þskj. 953 útbýtt 2014-04-10 15:43
416 Könnun á réttarstöðu með tilliti til gjaldtöku við náttúruvætti, KJak, ekki komið á dagskrá, þskj. 755 útbýtt 2014-03-18 13:09
207 Löggjöf og starfsskrá félagsmiðstöðva, MGM, ekki komið á dagskrá, þskj. 269 útbýtt 2013-11-29 11:28
518 Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, SII, ekki komið á dagskrá, þskj. 879 útbýtt 2014-03-31 19:56
334 Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, UBK, ekki komið á dagskrá, þskj. 628 útbýtt 2014-02-20 10:16
528 Millilandaflug um Vestmannaeyja- og Ísafjarðarflugvöll, ÁsF, ekki komið á dagskrá, þskj. 889 útbýtt 2014-04-01 13:11
503 Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, KaJúl, ekki komið á dagskrá, þskj. 864 útbýtt 2014-03-31 17:10
500 Opinn aðgangur að fjárhagsupplýsingum hins opinbera, KaJúl, ekki komið á dagskrá, þskj. 861 útbýtt 2014-03-31 18:07
354 Stofnun áburðarverksmiðju, ÞorS, ekki komið á dagskrá, þskj. 658 útbýtt 2014-02-27 10:25
556 Stofnun leigufélaga á vegum sveitarfélaga, ÓGunn, ekki komið á dagskrá, þskj. 954 útbýtt 2014-04-10 15:43
336 Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar, UBK, ekki komið á dagskrá, þskj. 631 útbýtt 2014-02-20 16:49
330 Útboð seinni áfanga Dettifossvegar, SJS, fyrri umr. var á dagskrá 69. fundar (ekki rætt).
502 Vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda, JÞÓ, ekki komið á dagskrá, þskj. 863 útbýtt 2014-03-31 19:55
Fann: 18

Fór til nefndar, nefndarálit kom ekki

18 Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, ÁÞS, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
318 Aðstoð við sýrlenska flóttamenn, ÖJ, til umfjöllunar í utanríkismála­nefnd
292 Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, GStein, til umfjöllunar í utanríkismála­nefnd
121 Atvinnulýðræði, SSv, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
216 Áhættumat vegna ferðamennsku, LRM, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
119 Bætt ímynd Alþingis á samfélagsmiðlum, BjÓ, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
277 Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, ÖJ, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
487 Endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar, WÞÞ, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
8 Endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, BirgJ, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
37 Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, SilG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
202 Flutningur stjórnsýslu um málefni hreindýra, ValG, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
352 Formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar, KJak, til umfjöllunar í utanríkismála­nefnd
206 Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, BirgJ, til umfjöllunar í utanríkismála­nefnd
163 Frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum, ÖJ, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
203 Háhraðanettengingar í dreifbýli, LRM, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
14 Hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum, OH, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
276 Kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum, ÖJ, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
102 Könnun á hagkvæmni þess að draga úr plastpokanotkun, MGM, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
20 Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, ÁÞS, til umfjöllunar í utanríkismála­nefnd
195 Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, RR, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
7 Mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum, GStein, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
35 Mótun viðskiptastefnu Íslands, GÞÞ, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
106 Raforkustrengur til Evrópu, BjÓ, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
40 Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, GÞÞ, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
344 Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, JÞÓ, til umfjöllunar í utanríkismála­nefnd
197 Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, GStein, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
300 Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, ELA, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
309 Skilgreining auðlinda, VigH, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
267 Sóknaráætlun skapandi greina til þriggja ára, KJak, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
169 Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, KJak, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
103 Umbótasjóður opinberra bygginga, MGM, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
212 Umferðarljósamerkingar á matvæli, BP, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
17 Uppbyggðir vegir um hálendið, HE, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
58 Upptaka gæðamerkisins ,,broskarlinn", BP, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
136 Útlendingar, ÖJ, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
97 Veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði, BVil, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
282 Vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra, SSv, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
Fann: 37