Staða mála á 143. þingi

Samþykkt

227 Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (byggingarvörur), utanríkisráðherra, þskj. 1282 16.05.2014 48/143
78 Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn (opinber innkaup, EES-reglur), utanríkisráðherra, þskj. 305 04.12.2013 4/143
350 Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (lyfjagát, EES-reglur), utanríkisráðherra, þskj. 1218 16.05.2014 31/143
275 Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (öryggi líffæra til ígræðslu), utanríkisráðherra, þskj. 1219 16.05.2014 32/143
74 Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (húsgöngu- og fjarsala, EES-reglur), utanríkisráðherra, þskj. 302 04.12.2013 1/143
349 Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 226/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (flugeldavörur og sprengiefni, EES-reglur), utanríkisráðherra, þskj. 1240 16.05.2014 38/143
75 Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 45/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur), utanríkisráðherra, þskj. 303 04.12.2013 2/143
76 Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn (frjálsir fjármagnsflutningar, EES-reglur), utanríkisráðherra, þskj. 509 15.01.2014 9/143
77 Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi, EES-reglur), utanríkisráðherra, þskj. 304 04.12.2013 3/143
565 Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi), utanríkisráðherra, þskj. 1010 29.04.2014 17/143
248 Frestun á fundum Alþingis, forsætisráðherra, þskj. 477 20.12.2013 6/143
599 Frestun á fundum Alþingis, forsætisráðherra, þskj. 1237 16.05.2014 37/143
617 Frestun á fundum Alþingis, forsætisráðherra, þskj. 1294 18.06.2014 49/143
329 Fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja, utanríkisráðherra, þskj. 1130 14.05.2014 29/143
327 Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu, utanríkisráðherra, þskj. 1128 14.05.2014 27/143
328 Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama, utanríkisráðherra, þskj. 1129 14.05.2014 28/143
73 Fríverslunarsamningur Íslands og Kína, utanríkisráðherra, þskj. 568 29.01.2014 14/143
564 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2014, utanríkisráðherra, þskj. 1081 12.05.2014 19/143
566 Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2014, utanríkisráðherra, þskj. 1082 12.05.2014 20/143
256 Stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þskj. 1083 12.05.2014 21/143
Fann: 20

Kom ekki til fyrri eða einnar umræðu

511 Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (Hvammsvirkjun), umhverfis- og auðlindaráðherra, fyrri umr. frestað 95. fundur. fundi.
Fann: 1

Fór til nefndar, nefndarálit kom ekki

495 Fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016, innanríkisráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
340 Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka, utanríkisráðherra, til umfjöllunar í utanríkismála­nefnd
228 Viðbótarbókun við samning um tölvubrot (kynþáttahatur), utanríkisráðherra, til umfjöllunar í utanríkismála­nefnd
Fann: 3