Dagskrá þingfunda

Dagskrá 119. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 26.05.2016 kl. 10:30
[ 118. fundur ]

Dag­skrár­númerMál
1.Óundirbúinn fyrirspurnatími
2.Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu) 618. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3.Lyfjalög og lækningatæki (gjaldtaka, EES-reglur) 473. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4.Lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (menntun lögreglu) 742. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5.Rannsóknarnefndir 653. mál, lagafrumvarp forsætisnefnd. 3. umræða
6.Dómstólar (heildarlög, millidómstig, Landsréttur) 615. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
7.Meðferð einkamála og meðferð sakamála (millidómstig, Landsréttur) 616. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
8.Samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur (EES-reglur) 783. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða afbr. (of seint fram komið).
9.Þjóðaröryggisráð 784. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
10.Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svartfjallalands (Montenegró). 788. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða afbr. (of seint fram komið).
11.Timbur og timburvara (EES-reglur) 785. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
12.Stjórn fiskveiða (byggðakvóti og framlenging bráðabirgðaákvæða) 786. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
13.Framtíðarsýn í skattkerfum og samfélagslegt hlutverk skatta (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
14.Stefna í skattlagningu á bifreiðaeigendur (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
15.Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019 764. mál, þingsályktunartillaga félags- og húsnæðismálaráðherra. Fyrri umræða afbr. (of seint fram komið).
16.Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019 765. mál, þingsályktunartillaga félags- og húsnæðismálaráðherra. Fyrri umræða afbr. (of seint fram komið).
17.Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi) 457. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
18.Brunavarnir (brunaöryggi vöru, EES-reglur) 669. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
19.Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga (markaðseftirlit o.fl., EES-reglur) 671. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
20.Landlæknir og lýðheilsa (lýðheilsusjóður) 397. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða