Dagskrá þingfunda

Dagskrá 74. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 04.02.2016 kl. 10:30
[ 73. fundur ]

Fundur stóð 04.02.2016 10:31 - 16:59

Dag­skrár­númerMál
1.Óundirbúinn fyrirspurnatími
a.Gjaldtaka af ferðamönnum, fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
b.Mótvægisaðgerðir vegna viðskiptabanns á Rússland, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
c.Málefni barna, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
d.Framtíð sjávarútvegsbyggða, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
e.Búvörusamningar, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
2.TiSA-samningurinn (sérstök umræða) til utanríkisráðherra
3.Niðurstöður greiningar UNICEF á hag barna og viðbrögð stjórnvalda við þeim (sérstök umræða) til félags- og húsnæðismálaráðherra
4.Höfundalög (einkaréttindi höfunda, samningskvaðir o.fl., EES-reglur) 333. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 3. umræða
5.Höfundalög (EES-reglur, munaðarlaus verk) 334. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 3. umræða. Mælendaskrá
6.Höfundalög (EES-reglur, lengri verndartími hljóðrita) 362. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 3. umræða
7.Félagsþjónusta sveitarfélaga (skilyrði fjárhagsaðstoðar) 458. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. Frh. 1. umræðu. Mælendaskrá
8.Sjúkratryggingar og lyfjalög (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur) 228. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða. Mælendaskrá
9.Fríverslunarsamningur við Japan 22. mál, þingsályktunartillaga ÖS. Fyrri umræða. Mælendaskrá
10.Uppbygging áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi 150. mál, þingsályktunartillaga SSv. Fyrri umræða. Mælendaskrá
11.Mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum 247. mál, þingsályktunartillaga BP. Fyrri umræða. Mælendaskrá
12.Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (uppfærsla stjórnvaldsfyrirmæla) 237. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða. Mælendaskrá
13.Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) 296. mál, lagafrumvarp SÁA. 1. umræða. Mælendaskrá
14.Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana 20. mál, þingsályktunartillaga SilG. Fyrri umræða. Mælendaskrá