Dagskrá þingfunda

Dagskrá 131. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 08.06.2016 að loknum 130. fundi
[ 130. fundur ]

Fundur stóð 08.06.2016 21:19 - 21:27

Dag­skrár­númerMál
1.Frestun á fundum Alþingis 816. mál, þingsályktunartillaga forsætisráðherra. Ein umræða afbr. fyrir frumskjali.
2.Kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra 815. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
Utan dagskrár
Þingfrestun (þingfrestun)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)