Dagskrá þingfunda

Dagskrá 18. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 08.10.2015 kl. 10:30
[ 17. fundur ]

Dag­skrár­númerMál
1.Óundirbúinn fyrirspurnatími
2.Menning á landsbyggðinni (sérstök umræða) til mennta- og menningarmálaráðherra
3.Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis) 13. mál, lagafrumvarp VilÁ. 1. umræða. Mælendaskrá
4.Embætti umboðsmanns aldraðra 14. mál, þingsályktunartillaga KG. Fyrri umræða
5.Fríverslunarsamningur við Japan 22. mál, þingsályktunartillaga ÖS. Fyrri umræða
6.Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu 121. mál, þingsályktunartillaga KJak. Fyrri umræða
7.Almenn hegningarlög (bann við hefndarklámi) 11. mál, lagafrumvarp BjÓ. 1. umræða
8.Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum 160. mál, þingsályktunartillaga ElH. Fyrri umræða
9.Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana 20. mál, þingsályktunartillaga SilG. Fyrri umræða