Dagskrá þingfunda

Dagskrá 86. fundar á 144. löggjafarþingi fimmtudaginn 26.03.2015 kl. 10:30
[ 85. fundur ]

Fundur stóð 26.03.2015 10:32 - 13:38

Dag­skrár­númerMál
1.Óundirbúinn fyrirspurnatími. Mælendaskrá
a.Staða svæða í verndarflokki, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra. Mælendaskrá
b.Efling samtakamáttar þjóðarinnar, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra. Mælendaskrá
c.Meðferð gagna um skattaskjól, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra. Mælendaskrá
d.Námslánaskuldir, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra. Mælendaskrá
e.Viðræður við Kína um mannréttindamál, fyrirspurn til utanríkisráðherra. Mælendaskrá
2.Kosning aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Ólafar Nordal til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands (kosningar). Mælendaskrá
3.Blandaðar bardagaíþróttir til mennta- og menningarmálaráðherra 659. mál, beiðni um skýrslu GÞÞ.. Hvort leyfð skuli
4.Alþjóðleg öryggismál o.fl. (erlend herskip og herloftför o.fl., breyting ýmissa laga) 628. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra.. 1. umræða
5.Verndarsvæði í byggð (vernd sögulegra byggða, heildarlög) 629. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra.. 1. umræða
6.Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (markaðssetning og notkun forefna sprengiefna) 608. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra.. Fyrri umræða
7.Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015 609. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra.. Fyrri umræða
8.Samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka 610. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra.. Fyrri umræða
9.Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi) 632. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra.. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Fyrirspurnir til forsætisráðherra (um fundarstjórn)
Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn)
Tilkynning um skrifleg svör (tilkynningar forseta)