Dagskrá þingfunda

Dagskrá 44. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 30.11.2015 að loknum 43. fundi
[ 43. fundur ]

Dag­skrár­númerMál
1.Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga) 157. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
2.Haf- og vatnarannsóknir (sameining stofnana) 199. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða
3.Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar (breyting ýmissa laga) 200. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða
4.Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.) 139. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
5.Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (sanngirnisbætur vegna Landakotsskóla) 60. mál, lagafrumvarp ÖJ. 2. umræða
6.Fjármálafyrirtæki (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, leiðrétting) 381. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 1. umræða
7.Sala fasteigna og skipa (starfsheimild) 376. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 1. umræða