Dagskrá þingfunda

Dagskrá 36. fundar á 146. löggjafarþingi þriðjudaginn 28.02.2017 kl. 13:30
[ 35. fundur ]

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis) 106. mál, lagafrumvarp TBE. Frh. 1. umræðu. Mælendaskrá
3. Kjararáð (lækkun launa til samræmis við launaþróun frá 2013) 189. mál, lagafrumvarp JÞÓ. 1. umræða
4. Aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka 78. mál, þingsályktunartillaga KJak. Fyrri umræða
5. Opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli 156. mál, þingsályktunartillaga ÞórE. Fyrri umræða
6. Rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta 175. mál, þingsályktunartillaga OH. Fyrri umræða