Dagskrá þingfunda

Dagskrá 14. fundar á 146. löggjafarþingi fimmtudaginn 22.12.2016 kl. 22:15
[ 13. fundur ]

Fundur stóð 22.12.2016 22:16 - 23:07

Dag­skrár­númer Mál
1. Frestun á fundum Alþingis 30. mál, frestun funda forsætisráðherra. Ein umræða afbr. fyrir frumskjali.
2. Fjáraukalög 2016 10. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
3. Fjárlög 2017 1. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
4. Útlendingar (frestun réttaráhrifa) 29. mál, lagafrumvarp ÞórE. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
Utan dagskrár
Jólakveðjur (kveðjur)
Þingfrestun (þingfrestun)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)