Dagskrá þingfunda

Dagskrá 30. fundar á 146. löggjafarþingi miðvikudaginn 22.02.2017 kl. 15:00
[ 29. fundur ]

Fundur hófst 22.02.2017 15:00

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Matvælaframleiðsla og matvælaöryggi (sérstök umræða) til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
3. Almannatryggingar (leiðrétting) 150. mál, lagafrumvarp velferðarnefnd. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
4. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra 77. mál, þingsályktunartillaga BjG. Fyrri umræða
5. Stytting biðlista á kvennadeildum 115. mál, þingsályktunartillaga ELA. Fyrri umræða
6. Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun 62. mál, þingsályktunartillaga GBr. Fyrri umræða
7. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars) 120. mál, lagafrumvarp VilÁ. 1. umræða
Utan dagskrár
Þátttaka stjórnarflokka í sérstökum umræðum (um fundarstjórn)
Tilkynning um embættismann fastanefndar (tilkynningar forseta)
Tilkynning (tilkynningar forseta)
Tilkynning (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)