Dagskrá þingfunda

Dagskrá 61. fundar á 148. löggjafarþingi miðvikudaginn 09.05.2018 kl. 15:00
[ 60. fundur ]

Fundur stóð 09.05.2018 15:00 - 20:51

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Ábúðarlög (úttekt og yfirmat) 456. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða
3. Fjarskipti (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði) 390. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 3. umræða
4. Endurnot opinberra upplýsinga 264. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 3. umræða
5. Viðlagatrygging Íslands (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.) 388. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
6. Markaðar tekjur 167. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
7. Brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda 424. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
8. Landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar) 418. mál, lagafrumvarp utanríkismálanefnd. 3. umræða
9. Borgaralaun (sérstök umræða) til forsætisráðherra
10. Tollalög (vanþróuðustu ríki heims) 518. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 1. umræðu
11. Aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum (hert skatteftirlit og skattrannsóknir, aukin upplýsingaöflun o.fl.) 561. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
12. Virðisaukaskattur (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.) 562. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
13. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja 539. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða. Mælendaskrá
14. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi) 545. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
15. Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar) 564. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
16. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndarfé og stafræn veski) 565. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
17. Tollalög (upprunatengdir ostar, móðurmjólk) 581. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
18. Lokafjárlög 2016 49. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
19. Innheimtulög (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna) 395. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
20. Fjármálafyrirtæki (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni o.fl) 422. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
21. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála 389. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða
22. Skattleysi launatekna undir 300.000 kr. 474. mál, þingsályktunartillaga ÓÍ. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Afgreiðsla þingmannamála úr nefndum (um fundarstjórn)
Ný persónuverndarlög (um fundarstjórn)
Vinnulag í nefndum og framhald þingfundar (um fundarstjórn)
Ráðherrabílar og bílstjórar til utanríkisráðherra 282. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins til utanríkisráðherra 504. mál, fyrirspurn til skrifl. svars HSK. Tilkynning
Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra til utanríkisráðherra 374. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum til utanríkisráðherra 163. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning
Förgun eiturefna frá Hellisheiðarvirkjun til umhverfis- og auðlindaráðherra 517. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÓÍ. Tilkynning
Rannsóknir og mengunarvarnir vegna torfæruaksturs í Jósefsdal til umhverfis- og auðlindaráðherra 516. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÓÍ. Tilkynning
Eftirlit Fjármálaeftirlitsins með verðtryggðum lánum til fjármála- og efnahagsráðherra 529. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÓÍ. Tilkynning
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Hlé á fundum Alþingis (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)