Dagskrá þingfunda

Dagskrá 4. fundar á 148. löggjafarþingi laugardaginn 16.12.2017 kl. 10:30
[ 3. fundur ]

Fundur stóð 16.12.2017 10:31 - 16:04

Dag­skrár­númer Mál
1. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018 3. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
2. Mannvirki (faggilding, frestur) 4. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 1. umræða
3. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumat eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða) 5. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 1. umræða
4. Útlendingar (dvalarleyfi vegna iðnnáms) 7. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
5. Dómstólar o.fl. (setning og leyfi dómara, áfrýjun einkamála, lögmannsréttindi o.fl.) 8. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
6. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignasjóður) 11. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 1. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
7. Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir 26. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 1. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
8. Félagsþjónusta sveitarfélaga (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál) 27. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 1. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
9. Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (notendastýrð persónuleg aðstoð) 28. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 1. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
10. Fjármálastefna 2018--2022 2. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Tilkynning (tilkynningar forseta)
Tilkynning (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)