Dagskrá þingfunda

Dagskrá 138. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 23.08.2016 kl. 13:30
[ 137. fundur | 139. fundur ]

Fundur stóð 23.08.2016 13:30 - 18:42

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Vátryggingastarfsemi (heildarlög, EES-reglur) 396. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Timbur og timburvara (EES-reglur) 785. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Meðferð einkamála (gjafsókn) 657. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
5. Meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptaka) 660. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
6. Landlæknir og lýðheilsa (lýðheilsusjóður) 397. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 3. umræða
7. Fjármálafyrirtæki (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, EES-reglur) 589. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
8. Þjóðaröryggisráð 784. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 3. umræða
9. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta) 795. mál, lagafrumvarp OH. 1. umræða
10. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland árið 2050 353. mál, þingsályktunartillaga KJak. Fyrri umræða
11. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu 827. mál, þingsályktunartillaga PVB. Fyrri umræða
12. Aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu 804. mál, þingsályktunartillaga HHG. Fyrri umræða
13. Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir) 87. mál, lagafrumvarp GÞÞ. 1. umræða
14. Náttúrustofur 647. mál, þingsályktunartillaga LínS. Fyrri umræða