Dagskrá þingfunda

Dagskrá 13. fundar á 146. löggjafarþingi fimmtudaginn 22.12.2016 að loknum 12. fundi
[ 12. fundur | 14. fundur ]

Fundur stóð 22.12.2016 18:24 - 21:38

Dag­skrár­númer Mál
1. Kosning sjö manna í nefnd til að undirbúa hátíðarhöld árið 2018 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands skv. ályktun Alþingis frá 13. október 2016 (kosningar)
2. Fjáraukalög 2016 10. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða afbr. fyrir nál.
3. Fjárlög 2017 1. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017 (breyting ýmissa laga) 2. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
5. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (breyting á A-deild sjóðsins) 6. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. fyrir nál.
6. Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (framlenging samninga um notendastýrða persónulega aðstoð, skipun nefndar) 13. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
7. Veiting ríkisborgararéttar 28. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
8. Útlendingar (frestun réttaráhrifa) 29. mál, lagafrumvarp ÞórE. 2. umræða afbr. fyrir nál.
Utan dagskrár
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)