Dagskrá þingfunda

Dagskrá 47. fundar á 146. löggjafarþingi fimmtudaginn 23.03.2017 kl. 10:30
[ 46. fundur | 48. fundur ]

Fundur stóð 23.03.2017 10:30 - 16:59

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Vogunarsjóðir sem eigendur banka, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Rekstur Klíníkurinnar, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Samningur við Klíníkina, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
d. Klíníkin og stytting biðlista, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Stefna stjórnarflokkanna um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu, fyrirspurn til heilbbrh.
2. Samgönguáætlun (sérstök umræða) til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
3. Lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða) 271. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
4. Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni) 272. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
5. Uppbygging að Hrauni í Öxnadal 193. mál, þingsályktunartillaga ValG. Fyrri umræða
6. Kjötrækt 219. mál, þingsályktunartillaga BLG. Fyrri umræða
7. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll 222. mál, þingsályktunartillaga VilÁ. Fyrri umræða
8. Stjórn fiskveiða (strandveiðar) 176. mál, lagafrumvarp GIG. 1. umræða
9. Vextir og gengi krónunnar 220. mál, þingsályktunartillaga SIJ. Fyrri umræða
10. Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga 270. mál, þingsályktunartillaga ÞórE. Fyrri umræða
11. Fjarfundir á vegum ráðuneyta og notkun fjarfundabúnaðar 273. mál, þingsályktunartillaga SilG. Fyrri umræða
12. Uppbygging leiguíbúða 285. mál, þingsályktunartillaga LE. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Mannabreytingar í nefndum (tilkynningar forseta)