Dagskrá þingfunda

Dagskrá 68. fundar á 146. löggjafarþingi mánudaginn 22.05.2017 kl. 15:00
[ 67. fundur | 69. fundur ]

Fundur stóð 22.05.2017 15:00 - 19:50

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Málefni framhaldsskólanna, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
b. United Silicon, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
c. Auknar álögur á ferðaþjónustu, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Tekjuhlið fjármálaáætlunar, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
e. Sjálfbær ferðaþjónusta og komugjöld, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 46/2016 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur) 265. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur) 361. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2016 um breytingu á II. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun, almenn þjónusta, EES-regl) 362. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 194/2016 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd, EES-reglur) 363. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 215/2016 um breytingu á XIII. viðauka og XX. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, umhverfismál, EES-reglur) 364. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 100/2016 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) 365. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Vopnalög (forefni til sprengiefnagerðar, EES-reglur) 235. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
9. Meðferð sakamála (rafræn undirritun sakbornings) 374. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
10. Vextir og verðtrygging o.fl. (lán tengd erlendum gjaldmiðlum, EES-reglur) 216. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
11. Brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands 387. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
12. Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánshæfi aðfaranáms) 392. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
13. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna (innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga, EES-reglur) 234. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
14. Umferðarlög (bílastæðagjöld) 307. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
15. Varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, refsiákvæði) 355. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
16. Loftslagsmál (losun lofttegunda, EES-reglur) 356. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
17. Landmælingar og grunnkortagerð (landupplýsingagrunnur og gjaldfrelsi landupplýsinga) 389. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
18. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl. (framkvæmd og dagsetningar) 553. mál, lagafrumvarp ÓBK. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
19. Útlendingar (skiptinemar) 544. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
20. Vegabréf (samningar um framleiðslu vegabréfa) 405. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
21. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (kröfur til mönnunar o.fl.) 523. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefnd. 2. umræða
22. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar og aðlægt belti) 413. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 2. umræða
23. Lánshæfismatsfyrirtæki (EES-reglur) 401. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
24. Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum (úttektarheimildir) 505. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
25. Skortsala og skuldatryggingar (EES-reglur) 386. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
26. Orkuskipti 146. mál, þingsályktunartillaga ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Síðari umræða
27. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða (hlutverk, framlag ríkissjóðs o.fl.) 411. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
28. Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.) 333. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
29. Húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga) 440. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 2. umræða
30. Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun 62. mál, þingsályktunartillaga GBr. Síðari umræða
31. Endurskoðendur (eftirlitsgjald) 312. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 3. umræða
Utan dagskrár
Afgreiðsla meiri hluta nefndar á áfengisfrumvarpinu (um fundarstjórn)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)