Dagskrá þingfunda

Dagskrá 22. fundar á 148. löggjafarþingi þriðjudaginn 06.02.2018 kl. 13:30
[ 21. fundur | 23. fundur ]

Fundur stóð 06.02.2018 13:31 - 16:22

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (EES-reglur) 93. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
3. Raforkulög og stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar) 115. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 1. umræða
4. Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja 138. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 1. umræða
5. Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög (ríkisfangsleysi) 133. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
6. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignasjóður) 11. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða