Starfs­áætlun Alþingis

Starfsáætlun 146. löggjafarþings liggur ekki fyrir. 

Þá daga sem haldnir verða þingfundir í desember 2016 verður allajafna miðað við að þeir hefjist á hefðbundnum tímum; mánudaga kl. 15, þriðjudaga kl. 13.30, miðvikudaga kl. 15 og fimmtudaga kl. 10.30. Ef fundur er á föstudegi hefst hann oftast kl. 10.30. 

Yfirstandandi kjörtímabil

Kjörtímabilið 2009-2013


Kjörtímabilið 2007-2009


Kjörtímabilið 2003-2007


Kjörtímabilið 1999-2003