Fyrirspurnir

Fyrirspurnir eru ýmist bornar fram á þingskjölum, annaðhvort til skriflegs eða munnlegs svars, eða munnlega í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Fyrirspyrjandi
56 21.12.2017 Afnám vasapeningakerfis á dvalar- og hjúkrunarheimilum Óli Björn Kára­son
33 16.12.2017 Aksturskostnaður alþingismanna Björn Leví Gunnars­son
B91 29.12.2017 Atkvæðagreiðsla um fjárlög Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
30 16.12.2017 Atkvæðakassar Björn Leví Gunnars­son
B37 19.12.2017 Bankamál Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
B92 29.12.2017 Barnabætur Oddný G. Harðar­dóttir
B93 29.12.2017 Breytingartillaga um hækkun barnabóta Helgi Hrafn Gunnars­son
69 21.12.2017 Búvörusamningar Þorsteinn Víglunds­son
41 16.12.2017 Eignir og tekjur landsmanna árið 2016 Logi Einars­son
B40 19.12.2017 Fjármögnun kosningaauglýsinga Þorgerður K. Gunnars­dóttir
71 21.12.2017 Framkvæmd reglugerðar nr. 1009/2015 Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
57 21.12.2017 Greiðslur Tryggingastofnunar til eldri borgara og öryrkja Óli Björn Kára­son
53 19.12.2017 Húsnæðis-, dvalar- og ferðakostnaður alþingismanna Björn Leví Gunnars­son
55 21.12.2017 Ívilnunarsamningar Óli Björn Kára­son
32 21.12.2017 Kjarasamningar framhaldsskólakennara Björn Leví Gunnars­son
60 21.12.2017 Launafl Smári McCarthy
81 29.12.2017 Leiga á fasteignum ríkisins Helga Vala Helga­dóttir
B38 19.12.2017 Ný stjórnarskrá, rannsókn á einkavæðingu bankanna Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
72 21.12.2017 Rekstrarform og ráðstöfun eigna Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins Jón Steindór Valdimars­son
54 21.12.2017 Samgöngustofa Óli Björn Kára­son
73 21.12.2017 Samkeppni í mjólkuriðnaði og stuðningur við hann Þorsteinn Víglunds­son
70 21.12.2017 Samkeppni með land­búnaðarvörur Þorsteinn Víglunds­son
29 16.12.2017 Samræmd próf Björn Leví Gunnars­son
31 21.12.2017 Siðareglur og upplýsingagjöf Björn Leví Gunnars­son
68 21.12.2017 Skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja Jón Steindór Valdimars­son
59 21.12.2017 Skilgreiningar á hugtökum Smári McCarthy
B39 19.12.2017 Tannlæknaþjónusta við aldraða og öryrkja Inga Sæland
58 21.12.2017 Valkvæð bókun IMO um hávaðamengun í skipum Smári McCarthy
61 21.12.2017 Varnir gegn loftmengun frá skipum Smári McCarthy
B94 29.12.2017 Vaxta- og barnabætur Þorsteinn Víglunds­son
B36 19.12.2017 Velferðarmál Logi Einars­son