Beiðnir og skýrslur

Hér eru beiðnir um skýrslur, skýrslur (munnlegar og skriflegar) og álit nefnda um skýrslur.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
B333 13.03.2017 Afnám fjármagnshafta, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra Fjármála- og efnahags­ráð­herra
308 22.03.2017 Evrópuráðsþingið 2016 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
309 22.03.2017 Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2016 Íslandsdeild þing­mannanefnda EFTA og EES
206 28.02.2017 Fyrirhugaður flutningur á aðsetri Hafrannsóknastofnunar -- ráðgjafarstofnunar hafs og vatna Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
93 31.01.2017 Hagir og viðhorf aldraðra (endurflutt) Svandís Svavars­dóttir
257 09.03.2017 Innleiðing barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Eygló Harðar­dóttir
370 28.03.2017 Matvælastofnun Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
31 22.12.2016 Meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2015 Forsætis­ráð­herra
148 21.02.2017 Meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2016 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
322 27.03.2017 NATO-þingið 2016 Íslandsdeild NATO-þingsins
55 24.01.2017 Niðurfærsla verðtryggðra fasteignalána Fjármála- og efnahags­ráð­herra
321 27.03.2017 Norðurskautsmál 2016 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
196 23.02.2017 Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi (endurflutt) Birgitta Jóns­dóttir
205 28.02.2017 Staða og stefna í loftslagsmálum Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
324 28.03.2017 Vestnorræna ráðið 2016 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
323 28.03.2017 ÖSE-þingið 2016 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu