Beiðnir, skýrslur og álit

Hér eru beiðnir um skýrslur, skýrslur (munnlegar og skriflegar) og álit nefnda.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
15 16.12.2017 Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
16 16.12.2017 Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
95 23.01.2018 Alþjóða­þing­manna­sambandið 2017 Íslandsdeild Alþjóða­þing­manna­sambandsins
20 16.12.2017 Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
78 29.12.2017 Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis Björn Leví Gunnars­son
79 29.12.2017 Ábendingar í skýrslu rannsókna­nefnd­ar Alþingis um Íbúðalánasjóð Björn Leví Gunnars­son
86 22.01.2018 Evrópuráðsþingið 2017 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
84 22.01.2018 Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2017 Íslandsdeild þing­mannanefnda EFTA og EES
80 29.12.2017 Meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016 Forsætis­ráð­herra
146 31.01.2018 Meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2017 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
96 23.01.2018 NATO-þingið 2017 Íslandsdeild NATO-þingsins
94 23.01.2018 Norðurskautsmál 2017 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
92 23.01.2018 Norrænt samstarf 2017 Íslandsdeild Norður­landa­ráðs
197 08.02.2018 Nýjar aðferðir við orkuöflun Ari Trausti Guðmunds­son
B111 22.01.2018 Staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan Forsætis­ráð­herra
82 22.01.2018 Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar (endurflutt) Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
85 22.01.2018 Vestnorræna ráðið 2017 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
87 22.01.2018 ÖSE-þingið 2017 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu