Sérstakar umræður

Kölluðust umræður utan dagskrár til 2010 (138. þing).

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Dag­setning Heiti máls Málshefjandi
09.03.2017 Aðgangsstýring í ferðaþjónustu Ari Trausti Guðmunds­son
16.05.2017 Aðgerðir gegn fátækt Katrín Jakobs­dóttir
20.03.2017 Áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða Þórunn Egils­dóttir
22.05.2017 Brexit og áhrifin á Ísland Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
27.02.2017 Eigandastefna ríkisins í fjármálafyrirtækjum Oddný G. Harðar­dóttir
08.03.2017 Framtíðarsýn fyrir skapandi greinar Katrín Jakobs­dóttir
01.03.2017 Framtíðarsýn í heilbrigðismálum Svandís Svavars­dóttir
09.03.2017 Fríverslunarsamningar Óli Björn Kára­son
28.03.2017 Gengisþróun og afkoma útflutningsgreina Steingrímur J. Sigfús­son
03.05.2017 Greiðsluþátttaka sjúklinga Elsa Lára Arnar­dóttir
07.02.2017 Heilsugæslan í landinu Guðjón S. Brjáns­son
25.01.2017 Húsnæðismál Logi Einars­son
24.04.2017 Húsnæðismál Hanna Katrín Friðriks­son
09.05.2017 Innviðauppbygging á landsbyggðinni Lilja Rafney Magnús­dóttir
24.04.2017 Kennaraskortur í samfélaginu Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
01.02.2017 Kjör öryrkja Oddný G. Harðar­dóttir
15.05.2017 Landhelgisgæslan og endurnýjun þyrluflotans Njáll Trausti Friðberts­son
22.03.2017 Lífeyrissjóðir Óli Björn Kára­son
03.05.2017 Lyfjaneysla Íslendinga Guðjón S. Brjáns­son
02.03.2017 Matvælaframleiðsla og loftslagsmál Silja Dögg Gunnars­dóttir
22.02.2017 Matvælaframleiðsla og matvælaöryggi Silja Dögg Gunnars­dóttir
09.05.2017 Málefni framhaldsskólanna Einar Brynjólfs­son
08.03.2017 Menntamál og stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar Logi Einars­son
15.05.2017 Salan á Vífilsstaðalandi Sigurður Ingi Jóhanns­son
23.03.2017 Samgönguáætlun Kolbeinn Óttars­son Proppé
23.02.2017 Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu Bryndís Haralds­dóttir
21.02.2017 Skil á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum Björn Leví Gunnars­son
25.01.2017 Skýrsla starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og tekjutap hins opinbera Katrín Jakobs­dóttir
02.03.2017 Skýrsla um könnun á vistun barna á Kópavogshæli Steinunn Þóra Árna­dóttir
21.02.2017 Skýrsla um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána Katrín Jakobs­dóttir
07.03.2017 Staða fanga Birgitta Jóns­dóttir
23.02.2017 Staðan í ferðamálum - leiðir til gjaldtöku og skipting tekna Þórunn Egils­dóttir
31.01.2017 Stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum Ásta Guðrún Helga­dóttir
02.05.2017 Tölvukerfi stjórnvalda Smári McCarthy
27.03.2017 Umbætur í aðbúnaði og málefnum eldri borgara Guðjón S. Brjáns­son
06.02.2017 Verklag við opinber fjármál Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
27.03.2017 Þungunarrof og kynfrelsi kvenna Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
24.02.2017 Æskulýðsmál og samfélagsþátttaka ungs fólks á Íslandi Viktor Orri Valgarðs­son